Hef veriđ ađ.....

Fletta í gegnum bók undanfarin kvöld áđur en ég býst til nátta..

Ekki s.s. í frásögur fćrandi en ţar sem vantar nú nokkrar klukkustundir í sólarhringinn til ađ klára ţau verk sem fyrir liggja ţá ćtti mađur nú kannski bara ađ hugsa um ađ ná blundi ţessa 4-5 tíma sem mađur hefur aflögu til ţess, en ţetta er ákveđin hvíld og slökun fyrir svefninn, oft er erfitt ađ ná sér niđur eftir annasaman dag og smá bókarglugg er tilvaliđ til ţess.

Bókin á náttborđinu ţessa dagana er Speki Konfúsíusar en hana fékk ég í jólagjöf frá afa og ömmu jólin 1989 og hef gluggađ í hana annađ slagiđ ţessi 20 ár sem ég hef átt hana.

Konfúsíus fćddist 552 fyrir krist eđa fyrir 2500 árum rúmum, og er speki hans velţekkt og í raun er hann sá spekingur veraldarsögunar sem er hvađ mest hefur veriđ lesin en speki hans, Lunyu, var í yfir 2000 ár mest lesna bók kínaveldis.   Allir embćttismenn urđu ađ geta vitnađ í hann og jafnvel keisarinn sjálfur mátti ekki brjóta gegn leiđbeiningum ţeim sem í bókinni fólust.

Á einum stađ í bókinni spyr einn af hans lćrisveinum hans um góđmennsku, og meistarinn segir (ađeins stytt og stílfćrt)

"Góđmennska er fólgin í ţví ađ vera fćr um ađ rćkja fimm dyggđir hvar sem er í heiminum, göfuglyndi, víđsýni, orđheldni, röggsemi og umhyggjusemi. Göfugmenni verđa ekki fyrir svívirđingum, međ víđsýni ávinna menn sér almenningsheill, orđheldni verđur til ţess ađ fólk felur ţeim ábyrgđarstörf, međ röggsemi má koma miklu í verk og umhyggjusamir menn eru hćfri til ađ skipa fólki fyrir verkum"

Ég staldrađi ađeins viđ ţennan kafla og hugsađi međ mér ađ ţessa speki og ţessa bók ćtti ađ vera kennslubók í viđskiptasiđfrćđi í Háskóla Íslands og jafnvel á fleiri stöđum,

Viđ vćrum sennilega ekki í ţessum vandrćđum í dag ef fleiri hefđu svona hluti ađ leiđarljósi í stađ gegndarlausrar sjálftöku og eiginhagsmunapoti.

Fann einnig ţessa vísu á ljód.is sem segir allt sem segja ţarf:

Hvort sem lćturđu frá ţér illt eđa gott

allt kemur í sömu mynt til baka,

ţess ég hef séđ víđa vott

og vinur ţú skalt mark á ţví taka.

Gömul speki og ný, en samt engu ađ síđur allt jafn satt og rétt.

Góđar stundir. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband