Bakþankar

Ég les Fréttablaðið

Ég les Fréttablaðið líklega helst vegna þess að það er ókeypis, en reyndar er nú ýmislegt í því sem er áhugavert, þannig að verðið er ekki eina ástæðan.

Eitt af því sem mér finnst gaman að lesa eru bakþankar hinna og þessa sem finna má á baksíðu þessa ágæta blaðs.  Reyndar eru þankar oft misgáfulegir en yfirleitt skemmtileg lesning þó, því þarna slá niður lykli margar vel skrifandi manneskjur.

Ekki eru pitlar þessir þó endilega teinréttar og haldgóðar upplýsingar ef þú ert að leita þér af efni í heimildarritgerð, og stundum eru þar skemmtilega augljósar rangfærsur, en yfirleitt er þetta skemmtileg lesning og ég held að það hljóti að vera tilgangurinn.

Ég les Fréttablaðið


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

þessi blog-þurkur sýnis mér ætla að staldra við lengi þetta sumarið.

Gylfi (IP-tala skráð) 3.7.2006 kl. 08:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband