Björgunin ógurlega....

Átti sé stað um daginn þegar ég og nokkrir aðrir félgar í björgunarsveitinni Ársól á Reyðarfirði fórum og aðstoðuðum Ómar nokkurn Ragnarsson við að bjarga "´Rósu" af botni Hálslóns. 

Gekk björgunin eins og í góðri lygasögu enda þvílíkir snillingar á ferð, Ómar Ragnarsson, Árni Kópsson og Björgunarsveitin Ársól.

Þetta var reyndar alger snilldar dagur, því að þessi sigling um lónið á þessum góðvirðisddegi var þrælskemmtileg, og eigum við alveg klárlega eftir að fara aftur þarna inneftir fljótlega, því að þessari ferð gafst okkur ekki tími til að fara alla leið inn að jökli, en það er næst á dagskrá.

En þetta var þrælgaman og verður mér amsk minnisstætt lengi.

Hér http://picasaweb.google.com/Asbyrgi/BjRgunHLslNi eru myndir úr ferðinni.....

Adíos


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rúnarsdóttir

Aumingja Töfrafoss ...

Rúnarsdóttir, 14.8.2007 kl. 12:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband