Hvað er þetta....

Eru virkilega ekki til neinar gamlar birgðir í landinu þannig að það þarf að líða minnst mánuður áður en að lækkað er???

Þetta er alger nýlunda að það sé bara lækkað strax, tilhneigingin hefur verið að það er hækkað strax og gengið eða heimsmarkaðsverð breytist þannig að það gefi tilefni til hækkunar, en það hefur liðið dágóður tími áður en lækkað hefur verið á sömu forsendum..

En engu að síður er haldið eftir eitthvað af hækkuninni á díselolíu, svona til að vera nú ekki orðnir algóðir, og svo að það komi ekki fram einhver fráhvarfseinkenni....

Batnandi fólki er best að lifa...

Og batnandi olíufélögum einnig....


mbl.is N1 lækkar verð á eldsneyti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er nú bara þannig að olíufélögin fjármagna sínar byrgðir með erlendum lánum og því hafa hreyfingar á krónunni áhrif strax.

Það er svo annað mál að styrking krónunnar í þessari viku hefði átt að skila amk 7 kr. lækkun. 

Balsi (IP-tala skráð) 16.5.2008 kl. 11:25

2 identicon

Athugaðu að þetta er 1,9% lækkun.  Bílarnir sem ég sel lækkuðu um 6% frá í gær og þangað til í dag af því ég læt tölvur um að reikna sjálfkrafa verðin miðað við gengisflökt.

Bragi Þór Valsson (IP-tala skráð) 16.5.2008 kl. 13:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband