Effellturninn....

Var verkfrćđilegt undur á sínum tíma og er eiginlega enn. Gríđarleg vinna fór í byggingu ţessa fyrirbćris og hönnunina sem átti varla nokkurn sinn líka á ţessum tíma.

En viti menn, ţessari smíđ sem nú er eitt af ţekktari kennileitum í heiminum, og miljónir manna heimsćkja á hverju ári, var á sínum tíma mótmćlt af listaspírum Frakklands og orđ eins viđundur, skrímsli og sóun voru í miklu uppáhaldi hjá ţeim sem mótmćltu.

Er ţađ regla ađ fólk sem hneigist til lista sé á móti verkfrćđilegum stórvirkjum, óháđ stađ eđa stund????

Mađur spyr sig............


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurjón N. Jónsson

Ţađ er rosaleg afturhalds semi gegn framförum í ţjóđfélaginu.  Mađur sér bara hvernig Vinstri grćnir eru núna á móti öllu nema rćkta fjallagrös og vilja ekki nota auđlindirnar okkar sem landiđ hefur til ađ byggja upp fyrir komandi kynslóđ.  Ţetta er líka eins og međ Framsóknarmenn sem fóru og voru á móti símanum í gamla daga og kommúnistunum sem vildu ekki leyfa kanasjónvarp og sjónvarp á fimmtudögum.

Sigurjón N. Jónsson, 20.3.2007 kl. 16:20

2 identicon

Góđur punktur hjá ţér.   Meirihluti "undra veraldar" sem lađa til sín ferđamenn í stórum stíl eru manngerđ afrek, sem byggđ eru á hátćkni hvers tíma.  

Sigurđur J. (IP-tala skráđ) 20.3.2007 kl. 16:21

3 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Kannski ofmćlt ađ ţađ sé regla, en óneitanlega virđist vera fylgni ţarna á milli. Ţađ er sagt ađ til ađ lifa af list ţurfi ađ mađur ađ vera mikill egóisti og hafa mikiđ sjálfsálit. Kannski ađ hiđ mikla sjálfsálit geri menn óbilgjarna og umburđarlausa gagnvart smekk og skođunum annara.

Gunnar Th. Gunnarsson, 23.3.2007 kl. 00:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband