Já var það ekki.....

Þetta þurfti nú ekki að sanna með neinum vísindalegum hætti, þetta hafa menn vitað alla tíð frá því að ökutæki voru símavædd.

Það er ekki hættulegt að tala í síma á ferð frekar en að hlusta á tónlist á ferð, eða rífast við farþegan eða njóta umhverfisins eða annað í þeim dúr, það er hættulegt þegar hringt er á ferð og tala nú ekki um það þegar send eru SMS á ferð, það er hættulegt.....

Ég stundaði atvinnuakstur í mörg ár og ekki minnist ég þess að símtal, og þau voru nokkur, hafi haft áhrif á aksturinn, en ég minnist þess að sú aðgerð að hringja hafði áhrif á hann.......


mbl.is Handfrjáls búnaður eða ekki, samræðurnar skipta mestu máli við aksturinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta kemur ekkert á óvart. Það var búið að rannsaka þetta löngu áður en lög voru sett hér um notkun handfrjáls búnaðar við akstur. Það er samtalið sjálft sem truflar aksturinn. Hver man ekki eftir 40-60 ára gömlum skiltum í strætisvögnum sem sögðu : "Viðræður við vagnstjóra bannaðar í akstri" Þetta er lööööööööngu þekkt staðreynd !

Þorsteinn (IP-tala skráð) 30.5.2007 kl. 10:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband