Athyglisvert......

Ég rakst á könnun sem gerđ var af Gallup fyrir stuđningsfólk Sivjar Friđleifsdóttur, um ţađ hvort ađ Framsókn yrđi vćnlegri undir stjórn Jóns eđa Sivjar.

Meirihluti ţeirra sem afstöđu tóku og mögulega kjósa Framsókn völdu Siv umfram Jón eđa 34% ađspurđra en 12,6% töldu Jón vćnlegri.  Ţađ styrkir eflaust Siv í sinni baráttu um formannssćtiđ og einnig styrkir ţađ ţau ummćli hennar ađ nauđsynlegt sé nú á ţessum tímapunkti ađ fá kynslóđaskipti í forustu Framsóknarflokksins.

En, ţađ var annađ sem vakti athygli mína í ţessari könnun, en ţađ var sú tölulega stađreynd ađ á bilinu 37-65% ađspurđra sögđust ekki myndu kósa Framsókn alveg sama hvort ţeirra yrđi formađur, og ţađ mćtti útleggja á ţann veg ađ Framsókn eigi séns á allt ađ 30% fylgi í nćstu kostningum.

En viđ sjáum til, hvađ laugardagurinn hefur í för međ sér og ţá skýrast línurnar.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband