Óveður á Fagradal...

Ímyndið ykkur Stórasand (þar sem sumir vilja setja hálendisveg milli Reykjavíkur og Akureyrar) og 2-3 sinnum verra veður en sést á þessum myndum og ekki nóg með það heldur eru 70 kílómetrar í næstu björgunarsveit og aðstðoð.

Ekki nóg með það heldur er þessi umræddi staður  umþb 400 metrum hærra yfir sjó en Fagridalur og því má kanski segja 4-5 sinnum verra veður sé nærri lagi,

Myndirnar eru hér: http://picasaweb.google.com/bjsv.arsol/Fagridalur31012008

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

en ef við ímyndum okkur að veðulagið sé það sama og á Fagradal og að það sé álver 40 km inn á Stórasandi frá næstu búsetu þinni og þú þarft að mæta til vinnu hvernig sem viðrar !!!

Ingi Lár Vilbergsson (IP-tala skráð) 15.2.2008 kl. 00:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband