Þetta verð ég að sjá

Ég man eftir fyrstu kynnum mínum af þessari frábæru sveit, en það var einhverntíman þegar ég og Baddi frændi minn vorum að skoða plötusafn pabba hans.  Þar rákumst við á Jethro Tull og Led Zeppelin  og það var gersamlega ofvaxið okkar skilningi af hverju í ósköpunum ekkert þessu líkt væri ekki spilað í útvarpinu, okkur fannst þetta einfaldlega tær snilld!!

En hafa ber í huga að þetta var líklega í kringum 1986 og tónlist af þessu tagi var bara einfaldlega ekki spiluð á öldum ljósvakans því miður. 

Nú er ég hinsvegar að hlusta á Creed og Red Hot Chili Peppers og ekki er það heldur slæmt.

Can yoou take me higher........


mbl.is Jethro Tull snýr aftur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ragnarsson

Ég var á tónleikunum á Akranesi... bara snilld!

Jón Ragnarsson, 12.12.2006 kl. 10:49

2 Smámynd: Ólafur fannberg

kvitt fyrir lestur

Ólafur fannberg, 12.12.2006 kl. 11:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband