Rusl

Ég var staddur í höfuđstađnum um dagin, sem er s.s. ekki í frásögur fćrandi ţví ég er ţar alltaf annađ slagiđ.  En nú brá svo viđ ađ ég hafđi ekki bíl til umráđa, sem er mjög erfitt fyrir svona dreifara eins og mig. En hvađ um ţađ, ég brá undir mig betri fćtinum og skrapp í morgungöngu af Hótel Óđinsvé ţar sem ég gisti og gekk ađeins um borgina, ađallega gamla miđbćinn en ég endađi inni á félagsheimili landsbyggđarlýđsins, Kringlunni.

Ţađ sem stendur eftir í mínum kolli eftir ţessa gönguferđ, er fyrst og fremst eitt, götur eru ruslafötur, ţví ađ ţađ var nánast sama hvert litiđ var allstađar var rusl í massavís, í runnum inni á lóđum viđ gangstéttar á bílastćđum og eiginlega hvert sem litiđ var.

Ég er ekki mjög sigldur en er ţetta svona í öđrum borgum heimsins, ég bara spyr??? Eđa erum viđ sem búum á skerinu einstakir sóđar?  Ég bara veit ţađ ekki, en ég velti ţví fyrir mér hvađ ţeim ferđalöngum sem gistu á sama hóteli og ég og voru greinilega ađ ađ spígspora um borgina međ feitar myndavlélar um háls sér, finnist um herlegheitin.

ég bara veit ekki!!!!!!!!!!!!!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hefur ţú ekkert fariđ um ţéttbýliđ Reyđarfjörđ nýlega? Rusliđ viđ ţjóđveg nr 92 í gegnum bćinn, plast fjúkandi um allan bć, glerbrot á götum og gangstéttum o.fl.o.fl. Líttu ţér nćr kunningi. Ég er hinsvegar alveg sammála ţér um rusliđ í Reykjavík, getur veriđ ađ ţetta hafi eitthvađ međ stjórnun bćjarfélaganna ađ gera? Ţar sem bćjarstjórnir sýna lítinn metnađ í umgengni um bćjarfélagiđ sökkva íbúarnir í sama feniđ!

Hallfríđur Bjarnadóttir (IP-tala skráđ) 4.5.2006 kl. 08:37

2 identicon

hmmm... af ţví ađ ţú varst ađ tala í bjálkann í auganu um daginn ţá finnst mér hann einhvernveginn eiga vel viđ hér. Finnst ađ menn í bćjarstjórn ćttu frekar ađ tala m rusliđ sem gersamlega flćđir hér um göturnar, og hafa áhuyggjur af ţví, heldur en rusli sem liggur í 700 km fjarlćgđ

Ţórđur Guđmundsson (IP-tala skráđ) 5.5.2006 kl. 15:56

3 Smámynd: Eiđur Ragnarsson

Jćja Doddi minn!!

Rusl í rótgrónum hverfum höfuđstađarins er ekki ţađ sama og viđ erum ađ upplifa hér á austurströndinni.

Ţađ sem ég var fyrst og fremst ađ tala um voru sćlgćtisbréf, gosumbúđir, sígarettustubbar o.ţ.h. rusl sem dettur út um bíglugga landans er hann keyrir um strćti stórborgar.

En hér er rusliđ, fyrst og fremst ryk og mold og drulla tilkomiđ vegna ţeirra miklu framkvćmda sem hér eiga sér stađ, en ekki sorp eins og ég sá í borginni viđ sundin.

Mér finnst munur á ţví en hvađ um ţig Doddi minn?

Eiđur Ragnarsson, 6.5.2006 kl. 22:36

4 identicon

Ég er alveg sammála ţér um rusliđ í höfuđborginni, ţađ er til háborinnar skammar. Í ţeim stórborgum sem ég hef ferđast er ţetta ekki svona.

Kveđja Sóley

Sóley Valdimarsdóttir (IP-tala skráđ) 7.5.2006 kl. 13:48

5 identicon

Sćll. Ég er alveg sammála ţér um rusliđ í höfuđborginni, ţađ er til háborinnar skammar. Í ţeim stórborgum sem ég hef komiđ í er ţetta ekki svona.

Kveđja Sóley

Sóley Valdimarsdóttir (IP-tala skráđ) 7.5.2006 kl. 13:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband