Já sællll...

Okkar skuldir eru bara skiptimynt við hliðina á þessum sjóð sem á 1% af öllum hlutabréfum í heimnum og hagnaðist um þessa svimandi upphæð á síðasta ári..

Rúmlega 13 þúsund.- milljarðar... það er ekki lítið...Þrettánþúsundmilljarðar...eða  

13.000.000.000.000.-  

Ég held að ég hafi taið núllin rétt, en ef að ég gerði það ekki þá endileg leiðréttið mig.

 


mbl.is Besta ár í sögu norska olíusjóðsins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Promotor Fidei

Þetta eru 2,7 íslenskar milljónir á hvert mannsbarn í Noregi -bara vextirnir.

Eignir sjóðsins nema 11.4 milljónum islenskra króna á hvert norskt mannsbarn.

Ávöxtunin var 24,5% á einu ári, en til samanburðar voru íslensku lífeyrissjóðirnir að berja sér á brjóst yfir 5% ávöxtun þegar best lét á mörkuðum.

Einnig má geta þess að íslendingur sem er með 300.000 kr í laun fyrir skatt borgar 432.000 kr til lífeyrissjóðsins síns árlega. -Þá held ég væri betra að láta Morðmennina fá peninginn.

Jafnleiðinlegir og Norðmenn eru, þá held ég að sé kominn tími á að við göngum þeim aftur á hönd. Ingólfur, Hrafnaflóki og þeir félagar vissu augljoslega ekkert hvað þeir voru að gera, ekki frekar en fjárfestingarséní lífeyrissjóðanna vita hvað þeir eru að gera.

Promotor Fidei, 6.3.2010 kl. 11:16

2 Smámynd: Hörður Halldórsson

Promotor Fidei, :

    "Haft er eftir Bjarna Þórðarsyni, tryggingastærðfræðingi, á heimasíðu Verkalýðsfélags Akraness, að meðalraunávöxtun lífeyrissjóðanna síðustu 10 ár sé um 2%. Bjarni flutti erindi á stefnumótunarfundi á vegum ASÍ á Selfossi um málefni lífeyrissjóðanna þar sem þetta kom fram. 

Á heimasíðu Verkalýðsfélags Akraness segir, að þetta sé ekki viðunandi ávöxtun ef litið sé til þeirrar staðreyndar, að áhættulaus ríkisskuldabréf beri raunávöxtun upp á 3,7-4% að meðaltali.." tilv. endar.

Allt þetta lífeyriskerfi gæti verið deild í Tryggingastofnun Ríkisins með örfáum manneskjum og náð ekkert minni árangri en allt þetta hálauna og smákóngalið.

Hörður Halldórsson, 7.3.2010 kl. 18:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband