Bloggfrslur mnaarins, mars 2013

Af almenningssamgngum..

Undanfarnar vikur hefur margt veri skrafa og skeggrtt um almenningssamgngur Austurlandi aallega Fjarabygg undanfarnar vikur.

essi umra hefur tt s sta kjlfar kvarana um breytingu gjaldskr ar sem bi uppbygging og aferarfri vi gjaldheimtu hefur veri endurskou.

Bjar og nefndarfulltrar Fjaralistans hafa mest haft sig frammi varandi etta ml og gagnrnt a mg harkalega fyrst og fremst eirri forsendu a allir bar Fjarabyggar eigi a sitja vi sama bor egar kemur a gjaldtku fyrir almenningssamgngur, .e. a greia sama gjald h v hvaan er komi ea hvert er veri a fara innan sveitarflagsins.

En um hva snst mli raun ?? Hverjar eru hinar blkldu stareyndir mlsins.??

Farin var s lei vi endurskoun gjaldskr a nota svipa kerfi og strt hefur tileinka sr akstri um hinar dreifari byggir, en hn fellst v a svum er skipt niur rep og fyrir hvert rep er kvein krnutala. San ferast fareginn 1, 2 ea fleiri rep (ea gjaldsvi) og borgar eftir v. Me essu kerfi er nokku auvelt a setja upp gjaldskr sem er gegns og einfld og raun borga allir sama ver, sama hvar eir eru sveit settir fyrir hvert gjaldsvi.

Ver stkum ferum breytist mest, en a m fra fyrir v sterk rk a nverandi gjaldskr s mjg sanngjrn, og hvetji menn og konur ekki til a nota ennan feramta, til a mynda kostar samkvmt nverandi gjaldskr litlar 3000 krnur fyrir svo stuttan legg sem Eskifjrur - Reyarfjrur og litlar lkur v a einhver nti sr a nema ney egar essi stutti spotti er annig verlagur, a er margfalt drara og gilegra a nota einkablinn s hann til staar.

Stakar ferir milli Stvarfjarar og Reyarfjarar lkka lka og v hefur einmitt veri haldi lofti a etta bitni mest „jaarbyggum sem urfi a skja jnustu inn a mijunni", en egar mli er skoa aula m sj a uppbygging gjaldskrrinnar er mun markvissar og sanngjarnari eftir breytingu en fyrir.

mefylgjandi tflum (me fyrirvara um villur) m sj hver hrifin eru li fyrir li, og a m benda a til vibtar a n f eir sem kaupa kort til lengri tma einnig meiri aflstt, ea allt a 30% fyrir 12 mnaa kort og mguleiki a f greislum dreift mnui. Hvorki auka aflsttur n dreifing greislna var boi ur.

a m einnig benda a n er eitt gjald fyrir eldri borgara og ryrkja, sama hvaan eir koma og hvert eir eru a fara og a gjald er lgt. Unglingar ferast frtt fram a 16 ra aldri og rttaaksturinn verur eftir sem ur niurgreiddur og gjaldi fyrir framhaldssklanema er stillt hf.

Gagnrni essar breytingar hafa veri eins og segir upphafi nokku miklar og hefur snist um a allir greii sama gjald hvaan og hvert sem er. a er sjlfu fallegt og gfugt markmi og m vel vera a a sr hgt einhverjum tmapunkti a uppfylla sn, en nna er a ekki hgt nema tilkomi meiri framlg r sjum sveitarflagsins ea annara sem leggja f kerfi . Lti bar hinsvegar hugmyndum ea vangaveltum af hlfu gagnrnenda, heldur var miki tala um hversu mgulegar og sanngjarnar breytingarnar vru og a etta tti a gera einhvernvegin ruvsi og mnum huga gagnrni a felast ru og meira en bara slku, a a rna til gagns.

Einnig m velta v fyrir sr hversu sanngjarnt a s a sama gjald s fyrir fer fr Neskaupssta til Stvarfjarar ea milli Eskifjarar og Reyarfjarar svo a vi berum saman lengsta og stystu legginn essum samgngum en annar eirra er 85km mean hinn er 15km. Hva er sanngjarnt vi sama gjald fyrir essa tvo leggi.. ??

Kerfi sem essi eiga a vera stugri endurskoun, bi vegna gjaldtku og einnig vegna fera og fjlda eirra. a hltur a vera markmi okkar allra a byggja hr upp kerfi sem veitir ga jnustu hfstilltu veri, en a er ekki gert einni nttu n n breytinga me reglulegu millibili. A lokum vil g hvetja alla til a kynna sr tmatflur og mguleikana sem etta kerfi bur upp og nta sr a til feralaga innan sem utan sveitarflagsins.

Gar stundir


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband