Bloggfrslur mnaarins, desember 2013

Ingibjrg lafsdttir

dag 10. des. hefi Ingibjrg, ea Imba amma eins og vi barnabrn hennar klluum hana oft tt 88 ra afmli.

Mnar fyrstu minningar um mmu r sveitinni Bragavllum, snast sennilega um kleinur ea pnnukkur, hvort r minningar myndu standast skoun er svo vst, en einhverra hluta vegna tengi g alltaf kleinur vi Ingibjrgu, og sjaldan standast r sem g hef munni hverju sinni, samanbur vi bakkelsi minninganna hj henni mmu minni.

En hn geri meira en a steikja kleinur. Alltaf var hnokkur barnabrnunum og rum fjlskyldumelimum innan handar ef vi urftum v a halda, og ef a a tti a skilgreina ori "mmu" slenskri orabk, er g n eirrar skounar ljsmynd og lsing Ingibjrgu tti ar vel vi.

Vi tluum oft um a a amma hefi hyggjur af llu, en egar maur eldist og vonandi roskast, verur manni ljst a etta eru ekki hyggjur eins og r tti a skilgreina, heldur er etta umhyggja og viljinn til a passa sitt flk og sj til ess a v gangi allt haginn. g held a a hafi ftt glatt mmu meira en egar hn vissi a okkur brnum, barnabrnum og barnabarnabrnum hennar, gengi allt haginn.

Ein hef minni fjlskyldu var a hittast hj mmu jladag, ar komum vi ll saman og boruum gan mat, spjlluum og spiluum og ttum gan dag saman. seinni t var fari a rengjast tluvert stofunni Slgeri, en a geri ekkert til var einhvernvegin bara notalegra. Alltaf var maturinn og ll umgjr til fyrirmyndar en yfirleitt talai amma um a a etta vru n allt frekar ltilfjrlegt og jafnvel mgulegt og allir sem ekktu mmu ekka setningar eins og "mgulegar kjtbollur" og "mgulegar kleinur" v ekki tti henni tilhlilegt a mra eigin verk eldhsinu um of.

seinni t hefur skapast s hef a hittast lka a sumri Hlunni Bragavllum og a

Ingibjrgsjlfsgu kom amma anga lka. Reyndar hefur s hpur sem ar hittist strri skrskotun en vi sem hittumst jladag, en g tri v a mmu hafi tt a gaman hva vi vorum samheldin og henni hafi tt vnt um a a vi hldum stfstri vi heimaslirnar sem henni tti lka mjg vnt um.

En hann var v me ru snii etta sumari, Hluhittingur okkar Bragvellinga, en amma var kvdd me v a vi ttingjar hennar vinir og afkomendur hittumst, fylgdum henni til grafar og sfnuumst svo saman hlunni Bragavllum. En a einkennilega vi etta var a fyrsta skipti sgu Hluhittings var ekki rigning, heldur blskaparveur og vil g tra v a amma hafi s til ess a flki hennar fengi au veurskilyri sem au ttu skili til a koma saman og hittast, svo a tilefni og astur vru arar en tla hafi veri.

Hvl frii Ingibjrg vi sknum n ll.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband