Bloggfrslur mnaarins, febrar 2007

Afmli

a eru linar nkvmlega 306.834 klukkustundir fr v a sveitamaurinn Eiur skrai heiminn fyrsta sinn heilsugslustinni Djpavogi. Ef g man rtt var a rmlega 2 a nttu, ann 26 feb 1972.

i megi a sjlfsgu ekki misskilja mig, g leit ekki klukkuna um lei og r murkvii var skrii, heldur hef g essar upplsingar fr mr eldra og vitrara flki sem tk stu tmamlis um lei og drengurinn orgai.

Lklega er g binn a sofa 100.000 klst af essum tplega 307.000, svon aef a mia er vi elilegar svefnvenjur meal slendings, en g held reyndar a g s ekki binn a n 100.000 klst ar sem g sef yfirleitt frekar lti.

Miki vildi g gefa fyrir a a geta teki saman hva g hef unni margar af essum klukkustundum, en r upplsingar g ekki fyrirliggjandi nema um 11 r aftur tman, en g er alveg fullviss um a a r klukkustundir eru ansi margar, spurning hvort a r ni 100.000 en a er eitthva sem vri n gaman a reikna t.

a var n oft ansi langur vinnudagurinn eim tma sem mar var slorinu hj BD en eina vikuna minnist g ess ayfirvinnutmarnir voru nstum v 80 og voru essir hefbundnu 40 dagvinnutmar eftir. Sem sagt einni viku taldi mn vinna tplega 120 klukkustundir og eru eftir 48 klukkustundir frtma sem skiptist 7 daga ea rtt rmlega 6 klukkustundir dag.

En sem betur fer er essu n ekki svo htta dag og slk vinna myndi n lklega vera manni erfi egar mar er rtt vi rskuldin fjra tug rum tali.

Maur er bara alveg a vera fullorinn.......................


Trygging fyrir gum dgum gst...

J a er hreinu a a vera amsk 2 gir dagar gst, kanski 3 ea jafnvel 4, svo a a s n ekki venjan egar maur hefur ga menn me sr til leitar ferfttum grasbt af kyni klaufdra og ber latneska nafni Rangifer tarantus, me a a markmii a fina og fella.

Veiileyfum fyrir hreindr var nefnilega thluta gr, og viti menn g fkk leyfi. g hefi kanski tt a kaupa lott ka, ar sem a er n ekki venjan a g vinni eitthva yfir hfu. N arf g bara a semja vi Bragavallabndan fur minn og kvea dag og allt er klrt.

g hef reyndar ekki tlu v hversu oft g hef fari hreindraveiar en etta er aeins 4 skipti sem a g f leyfi, en mnar ferir hafa yfirleitt falist v a fara me rum og vera til astoar, v a oft er n rf fleiri en einum og fleiri en tveimur til a bera brina til bygga eftir a bi er a skjta, og a ekki hva mest vi v svi sem g veii , svi 7

Fr fyrst held g 1984 ea 85 me eim gamla og nokkrum rum og hef fari nnast hverju ri san, og alltaf er etta jafn skemmtilegt, og g hef nnast alveg jafngaman af essu umstangi hvort sem g fer me sem burardr ea veiimaur.

Og ekki skemmir fyrir a hreindrakjt er einfaldlega me v besta sem maur setur diskinn...

etta er vilyri fyrir gum dgum.....


Niurstaa nstu kosninga????

Niurstaan??

Sjlfstisflokkinn
37,3%
Framskn
17,5%
Samfylking
20,4%
VG
12,9%
Frjlslyndir
6,3%
Gamla flki
3,0%
ryrkja
1,7%
Bara svona giskun t lofti hj mr.N verur bara frlegt a sj hversu sannspr maur verur
KvER

snorti??

g hefi haldi a essir virkjanakostir vru mnnum mjg hugnanlegir vegna ess lands sem arna fer undir vatn. arna er ekki um algerlega snoti land a ra, og virkjanirnar eru hreinlega vegkanti jvegar nr. 1

Ein helstu rkin gegn virkjunum gegnum tina hafa einmitt veri au a "arna s veri a eyileggja snorti land" og engin lei a n eim landgum til baka, en a virist ekki skipta mli hvar ea hvernig menn hugsa s a nta orku landsins, a bara ekki a gera a yfir hfu, nema Hellisheii.

tnfti hfuborgar slendinga eru virkjanir velkomnar, ar er lagi a valda grarlegrisjnmengun, v a orkan ar fer "rtta" stai, ea hva?

Ekki heirist bofs fr okkar gtu nttruverndarsinnum egar stkka var Grundartanga n heldur egar rrin sem sma orkuna fyrir framkvmd var dreift yfir Hellisheiin hlfa, mettma.

Reyndar m lka velta v fyrir sr hvort a andstaan vi virkjanir nearlega jrs s ekki sprottin af einhverju ru en nttruvernd, snst mli kanski um a a etta land er eigu einkaaila, bnda og annara og er n dag ntt af eim??

Eru a kanski einungis of rkar heimildir Landsvirkjunar til eignaupptku sem valda essari andstu? Og eru landeigendur kanski bara a reyna me andstu sinni a n fram meiribtum og betra veri fyrir sitt land??

Maur spyr sig....


mbl.is Sustu virkjanir Suurlandi?
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Kodak moment

S var tin a eina leiin til a deila myndum me vinum kunningjum og fjlskyldu, var a bja kaffi, setjast svo niur og renna saman yfir albmin ea litskyggnurnar og deila eirri stundi saman.

En tknini fleygir fram og a sumu leyti til gs en a ru leiti til hins verra. a sem er betra er a hva a er auvelt a taka myndir og geyma r, a er mun drara og v er teki meira af myndum. Einnig er mun auveldara a deila eim me rum gegnum veraldarvefin ea afrituum geisladiskum sem kaflega auvelt er a fjlfalda og dreifa a vild.

En a er "down site" essu mli og a er flagslegi tturinn er horfin a miklu leiti, a er ekki sama stemningin sem fylgir myndaskouninni og ur og a er bara einhvernvegin ekki a sama a skoa myndirnar tlvuskj a margir su saman komnir til a skoa herlegheitin...

En engu a sur vi g deila me ykkur sem lpist hinga inn slatta af mnum minningum sem settar eru saman me stafrnum htti,og hef v btt inn tengli hr essa su ar sem hgt er a fara og skoa "kodak moments" r minni eigu undir nafninu fleiri myndir (frumlegheitin trllra llu hr)

Einig hafa flagar mnir og vinir sem ekki skrifa ennan vef Morgunblasins fengi sinn sess og vil g benda srstaklega vin minn Henning r Aalmundsson en hann er gersamlega forfallin veiimaur og san hans ber keim af v.

En ng hamra bili adios


Hva er....

Htkniinaur???

egar strt er spurt er ftt um svr, en mrgum dettur t.d. hug eitt gtt fyrirtki sem ber nafni Marel egar tala er um htkniina. En skoum mli aeins betur, Marel er dmi um fyrirtki sem mtti flokka sem htknina, en hverju er framleisla eirr flgin og af hverju er hn sprottin??

Sjvartvegi og fiskvinnslu, og ekki hefur s atvinnuvegur or sr fyrir a vera tknivddur, en engu a sur er hann a. au tki sem notu eru fiskiskipum landans og vinslustvum eim er taka vi aflanum eru mrg flkin og fullkominn, smu af innlendum og erlendum htkninaarfyrirtkjum.

Ef ekki vri til fiskvinnsla sem grunnur vri Marel til?? Mr finnst a mjg lklegt og g er ess fullviss a eigendur og stofnendur Marel su mr sammla.

En a sem g er a reyna a koma orum a er etta: a arf kveinn grunn til a tkifri svii tkni og jnustu skapist, a arf kvena eftirspurn eftir lausnum sem til langs tma spara vinnu og f a lausnirnar su kanski ekki drar byrjun. Me rum orum a arf ina og htknin sprettur af eim grunni.

Ef ekki vri um fiskveiar og fiskvinnslu a ra hringin kringum landi yrfti ekki tlvuvogir vinnsluvlar og annan srhfan bna sem framleiddur er af htkniinaarfyritkjum, svo a vi hldum fram me samlkinguna me Marel.

Vi getum eflaust tnt fleira til, htknilausnum fyrir landbna hefur vaxi fiskur um hrygg sustu rum, og a er fjldin allur af fyrirtkjum sem hefur strstan hluta af snum tekjum og framleg me v a framleia htknibna fyrir striju og annan ina landinu.

egar hs er reist er fyrst byggur grunnur, a er einfaldlega ekki hgt a byrja raflgnum ea tlvustru loftrstikerfi....

Vi urfum grunn til a byggja .........


Leti.......

Er lstur, en kanski ekki svo mikill egar um bloggfrslur er a ra. Hef veri kaflega andlaus undanfari, og eflaust finnst einhverjum g vera andlaus a staaldri, en einfaldlega hef g ekki nennt aberja hr inn eitthva bara til a berja inneitthva (eins og g er a gera nna)

En.... er binn a setja hr inn nokkra tengla svonamr og rum til gamans, a hltur a teljastsm afrek.....

Letier lstur.....


Snjlfur Bjrgvinsson

Snjlfur BjrgvinssonHin langa raut er liin.


Hin langa raut er liin,
n loksins hlauztu friinn,
og allt er ori rtt,
n sll er sigur unninn
og slin bjrt upp runnin
bak vi dimma dauans ntt.

Fyrst sigur s er fenginn,
fyrst sorgar raut er gengin,
hva getur grtt oss ?
Oss ykir ungt a skilja,
en a er Gus a vilja,
og gott er allt, sem Gui' er fr.

N han lk skal hefja,
ei hr m lengur tefja
dauans dimmum val.
r inni harms og hrygga
til helgra ljssins bygga
far vel Gus ns gleisal.

Valdimar Briem

Snjlfur Bjrgvinsson var jarsungin fr Akureyrarkirkju dag. Snjlfur var brir tengdamur minnar, Gulaugar. g minnist Snjlfs helst fyrir hans lmska og skemmtilega hmors og hversu barngur hann var, og brnin elskuu ennan kta skemmtilega mann sem alltaf var tilbin a taka au fangi.

Snjlfur hafi veri miki veikur sustu misserin og g held a hvldin hafi veri honum krkomin.

Hvl frii Snjlfur.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband