Bloggfrslur mnaarins, aprl 2013

Um mlefni landi stundar....

g hef veri ungt hugsi yfir msu undanfarna daga og vikur... Gott gengi Framsknarmann er eitt og snist mr a a kalli fram hin lklegustu vibrg hina msu einstaklinga ea a er s.s. ekkert ntt, a hefur lngum veri tsku a tala niur til Framsknarmanna ... En g hafi ekki tla a tj mig um Framsknarflokkinn srstaklega heldur anna sem tengist inn hina plitsku umru essa dagana...

a er ein spurning sem g arf a kasta fram til glggvunar v hvert g er a fara, en hn er: Hva er stjrnmlaflokkur... ??

J hva er n a... ??

Stjrnmlaflokkur sama hvaa nafni hann nefnist er ekkert anna en flki sem honum er.. Hann er ekki verri ea betri eftir v hversu gamall hann er ea hvaa nafn hann ber, heldur stjrnast hans tilvist og veruleiki einvrungu af v flki sem gefur af snum tma, langflest sjlfboavinnu, til a mta stefnur og strauma og stefna lei sem a telur vera heillavnlegasta fyrir land og j..

Flestir eru arna af einskrum huga mlefninu og eru tilbnir til a gefa sna vinnu til a fylgja hugsjn, sameiginlegu markmii og eru sammla um leiina a v markmii...

Um etta flk (og rtt a taka fram a g er einn af eim) ttu menn a tala af viringu svo a ekki su menn samla herslum, a tti a tala af viringu um ftgngulia „flokksins" hvort sem hann er glnr ea eldgamall, hvort sem hann er str ea ltill, hvort sem hann er vinstri ea hgri..

a er nefnilega einu sinni svo a a er etta flk sem mtar stefnuna, a er etta flk sem ingmennirnir eru a vinna umboi fyrir og eir eiga a framfylgja stefnu sem sett er landsingum og rum samkomum flokkana af essu flki.

a a halda v fram a a s ng a flokkurinn s nr til a um hann blsi ferskir vindar er auvita ttalegur misskilningur, v a mig grunar a a su n frekar fir eftir af upprunalegum stofnflgum elstu flokkanna, sennilega lka hj eim yngri, nema kannski hj framboum sem stofnu eru sustu metrum kjrtmabilsins.

S bbilja a nefna endalaust fjrflokkinn, sem eitthva skrmsli me horn og hala, sjlfstan vilja og illa tilveru, er ekki flki, sem vill mlefnalega upplsta og uppbyggandi umru, ekki til framdrttar og a a halda essu sfellt lofti snir einungis a vikomandi einstaklingar eru ekki tilbnir mlefnalega umru.

a mtti rtt eins tala um ll nju framboin af smu fyrirlitningu og segja a au su ll full af tkifrissinnum, me ekkert bakland og eirra eina hugsun s a skara eld a eigin kku... En a myndi einmitt sna smu mlefnaurr og vera mlefnum lti til framdrttar...

Vi getum nefnilega haft hrif hvaa flokki sem vi viljum, algjrlega n tillits til ess hva hann heitir, bara ef vi nennum a leggja tma okkar og vinnu a og hr a sama vi og llu ru, a verur engu komi verk nema menn vilji leggja sig vinnu og s tilbi til a fylgja henni eftir. Langstrsta vandamli slenskri plitk er nefnilega, almennt huga- og tttkuleysi almennings..

a hefur reyndar komi fyrir a sterkir leitogar taka vldin og grasrtin hefur lti um a a segja hva gert er og s htta er allstaar til staar ar sem hpur velur sr forustu, sama hvort a a eru plitsk samtk ea golfklbbur, en til ess a lgmarka httuna v eru til lg og reglur, settar af vikomandi flagi og samflaginu, sem okkur ber a fara eftir og ess vegna er forustan valin me reglulegu millibili.

En a sem g er a reyna a segja er einungis eitt..

Reynum a hefja okkur yfir ann skotgrafaherna sem tkast hefur miki undanfarin misseri egar kemur a plitk. (svo sem ekki bara undanfarin misseri) Hvetjum til fordmalausrar og mlefnalegrar umru v annars num vi engum rangri og g held a allir ttu a geta veri sammla um a a gagnkvm viring fyrir mlefnum og herslum framboa er nausynleg til a endurvekja a traust sem snilega hefur skort stjrnvldum og Alingi. A mlefnaleg umra um smu herslur og mlefni er a eina sem getur rtt krsinn og komi okkur ann sta sem vi viljum vera.

Og a lokum

Ef tlaru a svvira saklausan mann.
segu aldrei kvenar skammir um hann.
En lttu svona verinu vaka,
vitir a hann hafi unni til saka

En biji ig einhver a sanna sk,
segu a til su ngileg rk.
En a nungans bresti helst viljir hylja,
a hljti hver sannkristinn maur a skilja.

Og gakktu n svona fr manni til manns,
uns mannor er drepi og viringin hans,
og hann er lyginar helgreipar seldur
og hrakinn og vinalaus gfu felldur.
(Pll J. rdal)

Gti tt vi um hp flks rtt eins vel er a ekki....???

Gar stundir...


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband