Bloggfrslur mnaarins, oktber 2006

Kosningar

N fer a la a v a a veri komin mynd lista flokkana fyrir nstu alingiskosningar, og a verur gaman a fyrlgjast me v hvernig etta raast niur.

Reyndar eru fjlmennustu kjrdmin fyrst og hafa auglsingar frambjanda prfkjrum va um land veri nokku berandi a undanfrnu. g hef svona veri a velta v fyrir mr hva svona laga kostar og hver borgar eiginlega brsan!! Hva kostar t.d. heilsuaugsing Mogganum?? Eru a ekki einhverjir tugir ea hundruir sunda??

Er ekki spurning um a a egar svona laga er gangi a allt s yfirborinu hva varar styrki og sporslur og kostna?? Mr finnst a.

Hvernig er hgt a rttlta kostna upp fleiri miljnir vi a eitt a n sti lista einhvers frambo einhverju kjrdmi hr klakanum, hvernig geta menn vari svona laga. Er etta ekki komi t yfir ll velsmismrk?

a hefur n oft veri gagnrnt egar flokkarnir standa sinni kosningabarttu hversu miklum fjrmunum hefur veri vari barttuna, en g held a etta s enn alvarlegra, v a tengsl vi einstaklings eru, hlutarins eli samkvmt, mun nnari og styttri heldur en egar heill flokkur er studdur og a g tali n ekki um a ef a s stefna er vihf hj eim sem styrkir a styja alla flokka jafnt eins og dmi eru sum a fyrirtki geri.

Mr finnst etta vera slm runn, en kanski er ekki svo gott a eiga vi etta, svona upplsingavddu jflagi eins og okkar.

En engu a sur er gaman a fylgjast me essum fyrstu kosningaskjlftum.


Steypa

Jja loksins byrjuum vi af einhverju vit hsinu okkar (Bjrgunarsveitin rsl) en fyrsta steypan var steypt um helgina. etta er langrur fangi og vi hefum tt a vera lngu bnir a essu, en svona er etta bara, a er ekki alltaf tmi til a gera allt sem maur vildi.

a a vi skildum n essum fanga er fyrst og fremst a akka ofvirkni eirra fega Vilbergs og Inga Lrs, en Vilbergur var vst orin eitthva reittur seinaganginum okkur og tk v af skari og rst etta verk og vi hinir fylgdum kjlfari.

En loksins er a fari af sta.

En nju vinnuni er allt frekar rlegri kantinum, maur er a reyna a tileinka sr nja ekkingu, mest hefur a fari fram me lestri og fyrirlestrum, og g ver a segja a, a a er n ekki akkrat mitt a sitja 8 tma dag og lesa ea hlusta fyrirlestra. En svona verur etta bara til a byrja me.

Reyndar fkk g dag feratlun yfir a hvernig nstu tveimur vikum verur vari, og a verur ansi mikil yfirfer v a vi heimskjum, a mig minnir 6 borgir um ll Bandarkin essum tveimur vikum, og verur a srtk upplifun fyrir sveitamannin Ei sem ekki hefur komi nema tvisar ur t fyrir landsteinana, (Ef Papey, Vestmannaeyjar og Skrur eru ekki talin me).

g tla a reyna a halda hr dagbk yfir feralagi egar a v kemur en a verur lagt hann sunnudaginn kemur.

S j arnd


Afhverju eru menn hissa????

a var gert tluvert r v slandi dag St 2 a a "virist allt stefna a a lveri veri manna slendingum" !

Afhverju eru menn svona hissa v?? Hefur starfskraftur slenskra lvera ekki veri nokku stabll hinga til? Hafa essir vinnustair ekki bara svipaa mguleika upp a bja og nnur fyrirtki hr skerinu? Ea bara jafnvel meiri??

Tkum mig sem dmi, g er n ekki me langan starfsferil a baki en samt er g binn a prufa mislegt, en mia vi r upplsingar sem g hef fengi sustu daga eru sst minni mguleikar v a vaxa og dafna starfi essum nja vinnusta. g vann rm fimm r fiski, og g held a g hafi bara stai mig nokku vel. Ekki voru mguleikarnir miklir ar v a bta sig ea eflast starfi og a endai me v a maur leitai anna. g vann hj flutningafyrirtki 2 r ar var a sama uppi teningnum ekki var gert r fyrir v a menn ynnu sig upp heldur tti hver bara a sinna snu og lta a gott heita.

g hef sastliin fimm r veri vinnu hj mjg flugu fyrirtki framleislu og markassetningu, og hafi mjg gamanaf, en ar vantai etta element a maur gti vaxi og dafna, kanski var a vegna ess a mguleikarnir v a vinna sig upp eru minni egar maur er einn snu svi og v fr sem fr.

essum nja vinnusta er unni markvist a v a menn eflist og vaxi sem starfsmenn, allavega er a yfirlst starfsmannastefna fyrirtkisins. Mannsslin er einfaldlega annig a hn arf v a halda a f tilbreytingu og fjlbreytileika. Ef a a gengur eftir sem okkur essum nju starfsmnnum hefur veri tj verur etta alveg magnaur vinnustaur, me ng af fjlbreyttum og krefjandi verkefnum til a leysa og a er einfaldlega a sem margir urfa a halda til a vera ngir sinni vinnu.

N ef a kemur svo ljs (sem g hef ekki tr ) a etta reynist ekki rtt getur maur bara alltaf htt og sni sr a ru

g er ess fullviss a a eru spennandi tmar framundan.


Hllin

g fr Fjarabyggarhllina dag til a spila ftbolta. Binn a ba eftir essu nokku lengi en tkifri hefur ekki gefist fyrr en n. Reyndar hefu mtt vera fleiri v vi vorum bara 6 en a vera eflaust fleiri egar fram skir.

arna spiluum vi knattspyrnu ga klukkustund, og hfum feikilega gaman af, etta er vijafnanlegar astur a er hreinu. Vi "gmlu kallarnir" sem munum eftir v hvernig var a leika ml vi afspyrnu misjafnar astur, bi fingum og leikjum kunnum svo sannarlega a met astur sem essar, etta eru eiginlega jafnmikil vibrygi og egar kurnar voru lagar mlina heima Djpa snum tma.

egar grasi kom urfti maur ekki lengur bnt af plstrum og sraumbum eftir hvern leik, skrnir fru langt me a duga sumari stainn fyrir 3 vikur og meisl og tognanir uru ekki daglegt brau.

Reyndar urfa menn a venjast essu gerfigrasi v a a er ekki eins og a spila grasi, a er stamara og veitir meiri fyrirstu og v urfa menn a fara varlega fyrstu mean menn venjast v hvernig er a spila gerfigrasinu.

Enn engu a siur eru etta frbrar astur og g mun reyna a spila arna reglulega framtinni.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband