Bloggfćrslur mánađarins, desember 2010

Hmmmm...

Myndi ţetta ekki samkvćt kenningunum dýpka kreppuna...?? Ţ.e. hugmyndir stuttbuxnadeildarinnar um ađferđir viđ sparnađ í ríkisrekstri... ?? Hvađ vinna margir hjá Ruv, og er samkeppniseftirlitiđ ekki nauđsynlegt (ég held ađ ţađ ćtti frekar efla ţađ en hitt)

Og loka á nýsköpun, iđnađarrannsóknir og allt hitt...

Eru drengirnir gegnir af göflunum... ??

 


mbl.is SUS svekkt út í ţingmenn Sjálfstćđisflokksins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvađ segir...

Samningurinn... ??  

Hann bannar veiđar á og afurđir úr, dýrum sem í útrýmingar hćttu eru...

Er langreiđ í útrýmingarhćttu eđa hrefnan..?? Spyr sá sem ekki veit...

Ég held ađ kolmunni sé í meiri útrýmingarhćttu heldur en margir hvalastofnar.

Skynsamleg nýting hvalastofna er sjálfsagt mál....


mbl.is Skilyrđi ađ Íslendingar hćtti hvalveiđum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţađ er nú...

Einu sinni svo ađ landsţing eđa ađalfundir eru ćđsta vald í málefnum félagasamtaka og stjórnmálaflokka, ţađ er tíundađ í lögum allra flokka ađ ég held.

Framsóknarmenn og Sjálfstćđismenn lentu í ţví ađ sterkir leiđtogar fórum međ flokkinn í hvađa átt sem ţeim ţóknađist og viđ grasrótin dönsuđum međ altof lengi og nú hefa menn veriđ ađ súpa seyđiđ af ţví undanfarin misseri.  Seyđiđ er beiskt og ţađ virđist vera alveg sama hvernig tekiđ er til, ađeins handfylli af fólki vill sjá ţá tiltekt vegna fyrri "afreka" flokksforustunar.

Nú eru VG ađ lenda í ţví sama, Steingrímmur er međ sína eigin stefnu sem gengur ţvert á samţykktir flokksins, í ţađ minnsta ađ hluta og VG eđa í ţađ minnsta meirihluti ţeirra dansar eftir strengjum formannsins.  Ég vona ađ VG hafi meira bein í nefinu heldur en viđ Framsóknarmenn höfđum á sínum tíma og sendi skýr skilabođ til Steingríms á nćsta landsţingi sínu og setji hann af, ţađ er nauđsynlegt ef ţau vilja lífi halda.

Ég vildi sjá samflokksfólk mitt á ţingi taka sig til og bjóđa Lilju sćti í ţingflokki Framsóknar, en eins og hún hefur talađ ţá sýnist mér ađ hún eigi ágćta samleiđ međ okkur...


mbl.is „Innan múra valdsins“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hér er allur sannleikurinn.....

Hagsmunasamtök heimilanna lögđu fram tillögur sínar um efnahagsađgerđ til leiđréttingar á skuldum heimilanna strax í janúar 2009. Núverandi tillögur ađ ţjóđarsátt eru byggđar á ţeim tillögum. Í grunninn hafa tillögurnar ekki breyst vegna ţess ađ ţćr hafa stađist tímans tönn og í reynd hefur sýnt sig ađ varnađarorđ HH áttu viđ rök ađ styđjast.

Megin markmiđ ađgerđa eru tvö:

Upprisa efnahagslífs og réttlćti/sanngirni.Stađreyndir:Fasteignamarkađurinn er enn botnfrosinn, neysla dregst enn saman, raunskatttekjur og velta samfélagsins hafa dregist saman (6,8% samdráttur 2009). Atvinnuleysi eykst og vel menntađ og hćft fólk flytur úr landi (atgerfisflótti). Samdrátturinn er mun meiri en hann ţyrfti ađ vera. Eina ástćđan fyrir ţví ađ dregiđ hefur lítillega úr atvinnuleysi á tímabili er útflutningur vinnuafls (megin útflutningsvara íslendinga nú um stundir ađ ţví er virđist).

Spurt er, hvađ kostar?

Hagsmunasamtök heimilana spyrja á móti hvađ kostar ađ fara ekki í ţćr ađgerđir sem samtökin leggja til. Sú spurning er mun mikilvćgari og nú höfum viđ hluta sönnunargagnanna fyrir augunum. Hafa ţarf í huga ađ ásetningur kerfisins er ađ láta heimilin greiđa kostnađ af óráđsíu banka og slćmri efnahagsstjórn. Kostnađurinn er ţví lántaka fasteignalána ađ óbreyttu og HH hefur bent á ađ sá reikningur sé ekki bara óréttlátur heldur einnig óskynsamlegur. Sá reikningur kemur í ýmsum formum margfaldur til baka á ríkissjóđ, fjármálafyrirtćki og samfélagiđ allt.

Viđ höfum nú ađeins séđ rétt í toppinn á ţeim borgunarísjaka (gćti fariđ yfir 1.000 mja, ţ.a. 500 mja. fćrsla eigna frá heimilum til fjármálastofnana til ađ bćta ţeim eigin afglöp samkvćmt grein Agnars Jón Ágústssonar, 73.000 heimili eignalaus 2011).Kr. 12 til 16 milljarđar á ári er allt og sumtAlmenningur er hvađ eftir annađ hrćddur međ óskiljanlega háum grilljörđum og trilljörđum.

Setjum tölurnar nú í vitrćnt samhengi. Í séráliti fulltrúa HH í svonefndum sérfrćđingahóp forsćtisráđherra, er gefiđ dćmi um uppsetningu á afskriftareikning sem mundi bera leiđréttinguna. Viđ útfćrum ţetta dćmi Marinós G Njálssonar úr sérálitinu međ rauntölum frá sérfrćđingahópnum.Gefum okkur ađ tillögur HH séu virkjađar óbreyttar međ afskriftareikning til 25 ára međ 5% vöxtum ađ ţá lítur dćmiđ svona út í ţús. milljóna (takiđ eftir árlegum greiđslum):Óbreytt leiđréttingartillaga HH : kr. 182,7 mja (léttir á 72.672 heimilum): Ef hugmynd MGN um ţak á leiđréttingu út frá tekjum er notuđ: kr. 139,6 mja (léttir á ca. 54.000 heimilum):Sé ţetta reiknađ samkvćmt tillögu MGN međ tekju og/eđa eignatengingu (ţeir sem eiga miklar nettó eignir og eru tekjuháir í einu eđa öđru formi fengju minni leiđréttingu og margir enga ţ.e. ţeir sem eru međ húsnćđislán upp á punt eins og MGN orđađi ţađ).

Útkoman er ţá svona:Ţetta vćru sem sagt ekki nema rúmir kr. 12 mja áriđ 2011 ţ.e. en ţví vćri hćgt ađ skipta milli ađila hrunsins. Á móti ţessum greiđslum inn á afskriftareikning koma betri almennar innheimtur, afţýđing fasteignamarkađar, meiri velta og ţar međ skattar í ríkiskassann, meiri framleiđni, lćkkun vaxtabóta, minna atvinnuleysi, fćrri gjaldţrota heimili, viđsnúningur brottflutnings, meiri kaupmáttur, hćkkun greiđslna í lífeyrissjóđi og heilbrigđari viđskipti viđ bankana.

Ađrar afurđir vćru öryggi, stöđugleiki, bjartsýni og betri almenn heilsa heimilanna, minna álag en ella á heilbrigđiskerfiđ auk međbyrs til stjórnvalda. Ríkissjóđur fengi myndarlegann tekjuauka á sama tíma en ţađ mundi auđvelda honum ađ hjálpa t.d. Seđlabankanum og Sparisjóđunum ađ takast á viđ ţeirra hliđ málsins.

Verđa heimilin međ í endurreisninni?

Međ lćkkun höfuđstóls fasteignalána er markmiđiđ ađ heimilin nái fótfestu međ hvađ ţau skulda og ađ dragi úr yfirveđsetningu. Yfirveđsetning og óvissa međ framtíđina eru helstu ástćđur ţess ađ fasteignamarkađurinn er dauđur. Vćntanlegir kaupendur halda ađ sér höndum ţví ţeir hafa trú á ađ verđ fasteigna hafi ekki náđ botni. Frambođ á lánsfé og vaxtastig hafa ţarna einnig nokkur áhrif. Megin veltan á fasteignamarkađi almennt er fólk sem er ađ stćkka viđ sig, minnka viđ sig eđa fćra sig um set á einhvern hátt.

Ađ óbreyttu er útlit fyrir ađ lánveitendur fasteignalána yfirtaki mikiđ af eignum á nćstu árum. Eignirnar fara vćntanlega á markađ og setja aukin ţunga á fasteignaverđ niđuráviđ. Ţetta er ekki alslćmt fyrir ţá sem eiga ekki fasteignir fyrir, svo framarlega sem ţeir eiga fyrir útborgun, hafa lánstraust og vinnu og eru tilbúnir ađ greiđa ţá vexti sem eru í bođi. Ţeim fćkkar ţó óđum í yfirstandandi samdrćtti.

Hver er ávinningurinn?

Meiri ráđstöfunarfé heimilanna gerir margt fyrir marga. Hagfrćđingar hafa fćrt rök fyrir ţví ađ aukinn kaupmáttur í lćgri tekjuenda millistéttarinnar hefur jákvćđust áhrif á eftirspurn í hagkerfinu. Hagkerfiđ ţarf á meiri veltu ađ halda, sérstaklega í ţjónustugreinunum. Leiđa má getur ađ ţví ađ ţjónustugreinarnar séu komnar töluvert undir eđlilegt jafnvćgisástand vegna stöđugs samdráttar í eftirspurn. Vísbendingar um ţetta má finna í hagtölum Hagstofunnar um gjaldţrot í ţessum greinum. Hvernig sem menn skipta árlegum endurgreiđslum 12 til 16 milljarđa stökkbreytts hluta íbúđalána á milli ríkissjóđs, banka og lífeyrissjóđa er alveg ljóst ađ heimilin geta ekki greitt ţennan reikning nema međ sambćrilegum samdrćtti veltu og eftirspurnar í hagkerfinu.

Ráđamenn ţurfa ađeins ađ líta á hagtölur síđustu tveggja ára til ađ sjá hvađa áhrif ţađ hefur ađ fjármálastofnanir sogi til sín allt fjármagn. Menn gleyma ţví stundum ađ gjaldmiđillinn er til ţess upp fundinn ađ láta verđmćti og verđmćtasköpun flćđa í hagkerfinu. Ekki ósvipađ og blóđiđ hefur ţađ hlutverk ađ láta orku og nćringu flćđa um líkamann. Hefti menn flćđi fjármuna eđa safna ţeim of mikiđ eđa ţynna út dregur úr flutning nćringar frá líffćrum til vöđva, heila og vefja samfélagsins og ţar međ getu ţess til ađ láta til sín taka.

Mikilvćgi réttlćtis

Hornsteinn tillagna HH er um réttlćti. Lántökum finnst afar óréttlátt ađ vera ćtlađ ađ bćta einir upp geigvćnlegt aulatap lífeyrissjóđa svo ekki sé minnst á fjármögnun eigin fés kennitöluflakkandi banka. Tillögurnar leggja út frá sameiginlegri ábyrgđ ţ.e. af um 30% hćkkun verđbóta verđi rétt rúmum helming skilađ til heimilanna. Lagt er til ađ fórnarlömb stökkbreyttra íbúđalána (lögheimila) sitji viđ sama borđ međ ţví ađ taka stöđuna 1. janúar 2008 og reikna lánin frá ţeim degi međ 4% ţaki á verđbćtur en gengisbundnu lánin verđi einnig međ verđbótum og ţaki frá ţeim degi.

Verđbólga er nú vel undir 4% og ţví engar fjármálastofnanir ađ tapa neinu af ţví ţaki á nćstu árum á međan fjármálakerfiđ heldur sér á mottunni í útlánum (fylgni óhóflegra útlána og verđbólgu er margreynd bćđi hérlendis og annarstađar).Án réttlćtis verđa lántakar um langa framtíđ í mótţróa viđ allt sem bankar, lífeyrissjóđir og ríkisstjórn leggja til. Sárindin yfir óréttlćtinu éta okkur ađ innan, viđ viljum síđur leggja okkur fram, viđ verđum veikari, viđ látum í besta falli draga okkur áfram eđa leggjumst í andóf. Viđ flytjum úr landi, viđ vantreystum samborgurum okkar, mörg okkar verđa óvirk.

Tilfinningin er lamandi tilfinning um tilgangsleysi. Tilfinningin er sambćrileg viđ afleiđingar innbrots og ţjófnađar en ţađ sem verra er ađ ţjófarnir ćtlast til ađ ţú vinnir í tugi ára upp í ţađ sem ţeir náđu ekki í fyrstu umferđ. Skuldaţrćldómur. Hversu margir munu kjósa frelsiđ međ einum eđa öđrum hćtti vitum viđ ekki. Ţó má reikna međ ađ ofangreindar tilfinningar leiđi til minni virđingar, glćpa og almennrar hnignunar samfélagsins. Kostnađur okkar allra af ţeim völdum er ómćlanlegur.

Réttlćti er samfélaginu afar dýrmćtt.

 Skjaldborgin

Allt tal um ađstođ viđ ţá verst settu hefur verđi afsökun fyrir ađ gera helst ekkert. Ţađ eina sem gert er fyrir ţá “verst settu” er ađ ţeir eru leiddir í gegn um eignahreinsun og síđan skammtađ skít úr hnefa í tvö til ţrjú ár. Kröfum fjármálafyrirtćkja hefur veriđ svarađ umsvifalaust međ lagasetningu og öđrum ađgerđum ţeim í hag.

Seđlabankinn og FME eru eins og gćsamömmur međ ungahóp einkarekinna fjármálafyrirtćkja. Í stađ ţess ađ veita ţessum fyrirtćkjum ađhald eru ţau vernduđ međ umönnun sem óvitar vćru. Forsćtisráđherra hefur nefnt Hagsmunasamök heimilanna á nafn í viđtölum, nú síđast í viđtali viđ Stöđ tvö daginn eftir ađ skýrsla sérfrćđingahóps var birt. Forsćtisráđherra hrósar samtökunum og nefnir ađ áhugi sé á áframhaldandi samvinnu viđ samtökin. Ekkert alvöru samráđ hefur veriđ haft viđ samtökin ţrátt fyrir eindregna ósk stjórnar HH ţess efnis, nú síđast međ bréfi frá formanni stjórnar til forsćtisráđherra 16. nóvember sl. (sjá heimasíđu HH www.heimilin.is).

Kjarni málsins varđandi kostnađ

Eins og áđur segir ţyrftu fjármálastofnanir ađ gefa eftir árlega 12 til 16 milljarđa í heild í nokkur ár og síđar lćkka ţessar árlegu afskriftir. HH hefur jafnvel gert ráđ fyrir vöxtum inn í ţessum tölum.

Mönnum er tíđrćtt um ađ einhver ţurfi ađ borga.

Spurt er hver á ađ borga? Borga hvađ? Ránsfeng markađsmisnotkunar og fjársvikastarfsemi? Eiga fórnarlömb slíks ađ greiđa gerendunum? Halda menn ađ međ ţví ađ skipta um kennitölu á bönkunum séu syndir ţeirra fyrirgefnar? Međ ţví ađ rétta nýjum eigendum pappírana sé enginn glćpur til lengur? Sannleikurinn er sá ađ tillögur Hagsmunasamtaka heimilanna eru ofur sanngjarnar og halla töluvert á heimilin ef eitthvađ er. Óbreytt stefna mun skađa heimilin og samfélagiđ í heild. Atvinnulífiđ ţarf á eftirspurn heimilanna ađ halda og heimilin byggja velferđ sína og öryggi á öflugu atvinnulífi, ábyrgri fjármálastarfsemi og áreiđanlegri opinberri ţjónustu. Ćtli menn ađ endurreisa traust og trú heimilanna á framtíđina ţurfa ţeir ađ skođa tillögur samtakanna af alvöru án undanbragđa.

Stjórn Hagsmunasamtaka heimilanna


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband