Bloggfrslur mnaarins, oktber 2008

Hverjar telja menn lkurnar.....

v a ef a a vru komin n gng undir Siglufjararskar a a vri veri a bora fr lafsfiri til Siglufjarar um Hinsfjr??

r lkur vru nsta litlar.

g ermeal annars eirrar skounar afsmu stu, samt fleirum a a s heillavnlegra fyrir framgang Samganga a leita til Hras fyrst, frekar en suur um Mjafjr og til Norfjarar.

Um etta var meal annars karpa sasta SSA ingi sem var haldi Djpavogi um sustu helgi. Eins og svo oft ur voru mestu tkin um samgngumlin, v allir vilja betri vegi ekki satt? En n var reyndar ein breyting , Samgngunefnd SSA var fali a mikilvga hlutverk fram a nsta ingi SSA, a setja niur framtarsn um samgngur Austurlandi, me 3 lykilpunkta forgrunni. essir 3 lykilstair eru, Mjeyrarhfn vi Reyarfjr, Ferjuhfnin Seyisfiri og flugvllurinn Egilsstum.

essi tillaga kom fr bjarstjrn Fjarabyggar og var hn a sjlfsgu samykkt samhlja, v a a er hverjum manni ljst sem stt hefur ing SSA a togstreitan og ltin yfir v hvar skal fyrst leggja veg hefur kflum veri yfirgengileg og allt sem ar hefur veri samykkt hafa veri mlamilanir, og r ekki veri allar mjg gfulegar gegnum tina.

En etta er a sem a sveitarstjrnarmenn Austurlandi ttu a gera adraganda eirra framkvmda sem n eru a mestu um gar gegnar, sj fyrir sr hvaa samgngur yrfti til a nta hana sem best. Aeins tvr framkvmdir sustu 5 r hafa stula a essu, Fskrsfjarargng og vegurinn sem n er veri a leggja um Hlmahls.

Arar framkvmdir sem hefu urft a koma til til a nta au tkifri sem hr hafa skapast eru t.d. Berufjarargng, Samgng, (ll lka tengingin til Hras) gng milli Fskrsfjarar og Stvarfjarar og Vopnafjarargng. g nefni Vopnafjarargng sast v a rtt fyrir a fari yri undir Hellisheii Eystri, eru yfir 100km Reyarfjr, og v varla hgt a segja a me gngum s bi a draga Vopnafjr inn aalatvinnusvi Austurlands.

Ef fari yri essar framkvmdir yri hgt a tala um Austurlandi allt sem eitt atvinnusvi, ea a minnsta eitt jnustusvi.

Vi urfum a horfa t fyrir fjallahringinn til a sj Austurlandi allt egar kemur a samgngumlum, og htta a vera bara hlavarpinu heima.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband