Bloggfrslur mnaarins, september 2012

Allir geta eitthva en engin getur allt.....

g fylgdist me umru Alingi kvld sem lei. ar var umruefni stefnura forstisrherra. Margar gar rur voru fluttar, sumar voru mjg alvarlegar, arar heldur lttari eins og gengur og gerist hinu ha Alingi.

Misjfn var sn manna mlefni landi stundar og efnhagsmlin og stu okkar jar. mist er allt vonarvl ea allt lukkunar velstandi. Sumir tluu um fortina og hva a er sem veldur nverandi stu samflaginu, arir tluu um skamsni og skort dmgreind, arir tluu um spillingu fort og nt og svo mtti lengi telja.

En hva er mli ea ml mlana um essar stundir??

Alingi hefur sett miki niur undanfarin misseri, viring fyrir ingi er sraltil, traust er horfi og raun er Alingi umboslaust eins og staan er dag engin er ngur me run sem ar hefur tt sr sta.
v tti ml mlana ingi dag a snast um a eitt a endurvinna traust og endurvinna viringu endurvinna ann sess sem jingi a hafa hj okkur sem veljum flk til starfans fjgura ra fresti.

En hvernig er a hgt??

Me sammvinnu en ekki sundrungu, me aumkt sta hroka, me mlefnalegri umru sta persnulegra skota, me a tala slensku en ekki undir rs, me v a vinna gum mlum brautargengi sama hvaan au koma og me v a n stt um mikilvg mlefni en ekki keyra au gegn me ltum og offorsi.

ingmenn skutu fstum skotum, skotum sem eru ekki partur af mlefnalegri umru, skotum sem ekki lika fyrir um lausnum og rvinslu vandamla, skotum sem vi sem samflag hfum ekki efni ea tma til a eya .

g tla ekki a leggja einvhern dm a hvaa ingmenn og konur eiga essi skot skilinn eur ei, en g veit hinsvegar a etta gta flk hefur umbo jarinnar til a vinna arna, a umbo sem er endurnja fjgura ra fresti og etta sama flk tti a hafa v vit og rnu a einbeita sr a rlausn vandamla sta ess a berja sr brjst og fara me miklar rur um eigin gti og annara dugleysi.

a m vel vera a einhver ftur s fyrir v a ingmaurinn Jn ea ingkonan Gunna su ekki snu verki vaxin, en a breytir ekki v a au hafa sitt umbo hvort sem okkur lkar betur ea verr og a tti a vera tgangspunktur hj llum 63 a gera sitt besta til ess a vinna vandamlum jarinnar og vera lausnarmiu takast vi vandamlin samstga sta ess a eya orku og tma plammeringar misgfulegar.

Sumir ingmenn eins t.d. Sigmundur hvttu einmitt til ess a unni vri vandamlunum sta ess a einbeita sr a v a vera me hntukast r rustl og fengu eir prik kladdanum hj mr, eir sem skutu sem fastast ara flokka ea ara ingmenn mistu prik mti.

Vi komum ekki til me a n tkum okkar vanda nema me samstilltu taki og a er a sem nbyrja ing a snast um.

g er einnig a velta fyrir mr hvernig g a tlka mismunandi sn rumanna stu mla og held a eir hafi flestir ika miklu list a draga einungis fram ann part sannleikans sem hentai eirra mlsta, en a a segja hlfan sannleikan er oft meiri lgi en en a a segja algjrlega satt og v ttu okkar gtu rherrar og ingmenn a venja sig af v a skreita ml sitt me hlfum hagtlum, eim helming sem eim hentar.

En hva um a, g er ekki viss um a vinnubrg arna inni breytist nokku, en maur verur a lifa voninni um a a gerist...


mbl.is „Leitum skynsamlegustu lausnarinnar“
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband