Bloggfrslur mnaarins, aprl 2009

Svo lengi sem sl gyllir jr...

Fyrirsgnin er nttrulega engu samrmi vi a sem g tla a skrifa um... En dag er blogg afmli hj mr og telur etta n 3 r heildina.

mislegt hef g bulla eim tma og eflaust finnst einhverjum g eflaust sagt alveg yfirdrifi ng... Vonandi hef g hreift vi einhverjum bi me mr og mti, er a j ekki a sem menn eru oft a reyna a gera essum vettvangi, f vibrg??

En sennilega er g ekki ngu beittur v a g f yfirleitt ekki miki af beittum athugasemdum, me ea mti, en a er bara g, ekki gefin fyrir a a valda einhverjum ra nema a a s eitthva sem skiptir virkilega mli.

En hva um a......

Hef veri afspyrnulatur asetja eitthva hr inn a undanfrnu, veit s.s. ekki hva veldur, en kanski eru a misvitrir bloggarar sem telja sig vita allt um allt, egar kemur a frambosmlum fyrir ingkosningarnar sem eru a bresta .

Samsriskennigar og hrur af llu tagi sturtast yfir landsl, og nnast bara hundleinlegt a fara gegnum a allt v a a er eitthva svo yfirdrifi og engin mlefnaumra gangi.

Allt byggist ngu strum fullyringum til a stua og f menn vibrg, en einhver talar mlefnalegum ntum og leitar eftir mlefnalegum athugasemdum gerist ekkert, engin hefur huga esslags umru, flk vill bara f eitthva ngu stuandi og helst eitthva sem olir ekki dagsljsi og a m alveg vera logi ea uppspuni, bara ef a er ngu krassandi, er fjr...

Mr finst etta ekki vera g run.

Tkum sem dmi umru sem hefur tt sr sta um 20% lei Framsknar.

a er alveg me lkindum hva umran um etta ml hefur veri mlefnaleg, a eina sem menn hafa gert (andstingar) er a kasta fram fullyringum um hflegan kostna n ess a urfa a rkstyja neitt og a er ti upp gagnrnislaust, einfaldlega af v a essu er skellt fram me ngu miklu offorsi.

En svona tilefni af mnu bloggafmli tla g a einfalda mli aeins:

Siggi lnar mr 1.000.- kr. En til ess a geta lna mr urfti hann a f lna hj vini snum Jni, smu upph.

Siggi lendir san vandrum og semur vi Jn um a a hann fi a borga aeins 500.- til baka og Jn samykkir a.

San lendi g vandrum og kveur Siggi a g uefi ekki a borga nema 800.- kr til baka til a allt gangi upp.

Siggi er balnasjur og slensku bankarnir, Jn er erlendur fjrmagseigandi og g er hinn almenni slenski skuldari.

etta er ekki flki, etta er einfalt, og etta er ekki a kosta Rkissj miklar upphir, sennilega kostar essi lei mun minna en hkkaar vaxtabtur VGSamfylkingar, en snum hroka og flabeinsturni fanst eim a a gti ekki veri a neitt sem Framskn legi til mlana gti veri ess viri a skoa a...

a er sama hvaan gott kemur, eirri stu sem vi erum dag hfum vi ekki efni v a vera me einhverja flokkadrtti. ef hugmyndin virist vera g a skoa hana...

Gar stundir


Tkifri...

til frekari uppyggingar Austurlandi felast einmitt svona hlutum...

flug inn og tlfutningshfn Reyarfiri er einn af eim mguleikum sem okkur eru nausynlegir til a f hr meiri atvinnu og fleiri tkifri.

egar etta verur a veruleika er Mjeyrarhfn orin strsta einstaka hfn landinu og aukin skipaumfer skapar fleiri strf og tkifri.

Og svo skilar etta miklum tekum fyyrir Fjarabyggarhafnir og Bjarsj Fjarabyggar formi fasteignagjalda.


mbl.is Stt um l undir olubirgast Reyarfiri
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband