Bloggfærslur mánaðarins, mars 2009

En á Austurlandi...

þar sem allt á að vera í hers höndum samkvæmt okkar hæstvirtum umhverfisráðherra??

Ég held að það hafi í það minsta 7 íbúðir/hús verið seld í Fjarðabyggð í Febrúar, og kanski eru þau fleiri, því að ég hef nú ekki aðgang að sölutölum...

En það er kanski ekki frétt....


mbl.is Fasteignasala eykst á milli mánaða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Peninga meninga..

Já hvar á að taka þessa peninga??  Það er von að Jóhanna spyrji..

Hmmm látum okkur sjá, hvort er léttara fyir mig sem meðaljónin, að borga fáheyrðar og glæpsamlegar verðbætur til banka eða sjóða sem eru í eigu ríkisins, eða aðeins hærri skatta, þar til ég hrekk uppaf????

Ég er ekki í vafa.

Einnig má velta því fyrir sér hvort að það sé nokkuð þörf á því að finna peninga í þetta, þetta er einungis lleiðrétting á fáheyrðum verðbótum, sem nú eru búin að hækka mitt íbúðalán um 4 miljónir á 3 árum, þrátt fyrir það að ég sé búinn að borga um 3,6 milljónir á þessum þremur árum inn á sama lán...   Er það ekki rán ég bara spyr??

Framreiknað má búast við því að þetta lán mitt sem var 18 milljónir, (en ég fékk aldrei að sjá nema 17,3 því ríkið slatta í skatt og fyrirframgreidda vexti) endi í milli 80 -100 milljónum, þegar upp verður staðið..

Þá finnst mér nú ekki mikð þó að þessi leiðrétting komi til......

Ég held að Samfylking og Jáhanna séu bara súr yfir því að hafa ekki hugkvæmst þetta á undan Framsókn, og því prétiki þau sem harðast gegn þessu.....

Og hananú


mbl.is Hvar á að taka þessa peninga?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband