Bloggfrslur mnaarins, gst 2007

1


Jlahesturinn.........

Er fallinn. Ni snuddanum inni vesturbt Hamarsdal laugardaginn var rigningarsudda og kaldaskt.

Vorum arna nokkrir saman, me lsens t kill, og vi nttum okkur a arna um helgina, 2 tarfar laugardaginn og tvr kr me klfum og einn tarfur sunnudaginn.

Frbr helgi gum flagsskap, og liggur fyrir a skja nokkrar gsir kistuna einnig samt rjpu og er maur klr fyrir veturinn.

Setti inn nokkrar myndir r veiiferinni sem g og Henning vinur minn tkum sameiningu.


Vri gaman...

A f svona sumarauka fram sept jafnvel okt, a hefur gerst ur a sept er hlr og notalegur, kanski a a veri svo r...

Hljast landinu dag Kolaleiru vi Reyarfjr....

http://www.vedur.is/vedur/spar/stadaspar/austfirdir/


arfur og reltur...

Sgu bankarnir um balnasj, og frjlshyggjumenn og stuttbuxnadeild Sjlfstisflokksins sng ann sng me eim.

Hva er n a koma daginn??

Tilraun bankana til a knsetja sjinn tkst ekki og n eru eir a hkka vextina, rtt fyrir fullyringar snum tma um a a myndi ekki gerast.


mbl.is balnavextir hafa hkka um 43%
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Vi erum stdd......

vinalegum fallegum b ti landi.

Vi horfum kringum okkur, og kemur ljs a a eru 300 metrar grunnsklan og svipa leiksklan, a eru 600 metrar matvruverslunina stanum 350 metrar heilsurktina og rttahsi, 800 metrar kirkjuna og svipa heilsugsluna, og samt er hsi sem vi stndum vi alls ekki mijum bnum.

Ekki ng me a, heldur eru 150 metrar gjfulan berjam, og ef maur gengur 50 metra vibt getur tnt lerkisveppi og veturna gtir veitt rjpu, en arft reyndar a labba um 800 metra vibt v a ekki m skjta rjpu innanbjar.

ennan dag sem vi erum arna eru hreindraveiimenn a veium ekki nema um 5 km fjarlg og ti spegilslettum firinum eru tveir flagar a draga orsktitti sjstng sr til bdrginda og ngju.

Ef a flk ks gngufer nnast snortnu umhverfi arf ekki nema a rlta 10-15 mntur og er brinn og oll ummerki um anna en snortna nttru, horfi sjnum okkar.

Hvar finna menn svona einstakan sta me llum essum gum??


g .....

Tv af eim brnum sem fengi hafa undangur fr Heilbrigiseftirlitinu og g skrifai upp undangur fyrir au bi me glu gei

Ekki er g fanatskur reykingar, reyki n ekki miki sjlfur en engu a sur finnst mr a etta s n komi t fyrir allan jfablk etta reglugerarfargan kringum etta allt saman. mean etta er lglegur varningur og a er lglegt a 14 ra ungmenni vinni vi afgreislustrf eru etta bara fgar og ekkert anna a banna eim a afgreia eina vru.

Tkum eldra barni mitt sem arna vinnur sem dmi, hann er 17 ra og er arna fullri vinnu, er meira a segja yfir sinni vakt og er a standa sig vel vinnu, hann m hinsvegar ekki afgreia tbak, hvaa helv... rugl er etta.

Og svona til a rtta a misrmi sem er lgum og reglugerum varandi aldur og leyfi til a gera eitt og anna er til dmis hgt a benda a a hann m ekki eiga bl nema hafa til ess leyfi fr sslumanni, hann m san nsta ri eiga bl og gifta sig, en ekki skla kampavni eigin brkaupi.

Honum er semsagt treyst til ess a stofna fjlskyldu, fjarfesta fasteignum stofna fyrirtki, en hann verur a ba 2 r til vibtar me a a skla fyrir bri sinni.

Ef aftur mti 12 ra gamalt barn arf flugfari a halda innan lands sem utan telst a fullori en ekki barn.

g tek takmrkunum reykingum fagnandi, en llu m n ofgera.


mbl.is 14 ra f undangu til a afgreia tbak
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Var a........

Skoa hj mr bkahillurnar gr og rakst ar bk sem g fkk fyrir 21 ri san, senda mr a kostnaarlausu, sem greislu fyrir ritstrf.....

annig var m me vexti a gefin var t bk til heiurs Gumundi Magnssyni frslustjra er hann var sextugur a aldri, og var g bein um a skrifa litla ritger um sklavist mna og jafnaldra minna gamla Stgandhsinu Mla lftafiri.

ar skrifai kennari okkar, Kolfinna, um sklahaldi eins og a var essum rum (1979-1982)

Sklahald var frekar srstakt essu hsi og vi sem ennan skla gengu fengum rtt um 100 dgum minna sklavist en jafnaldrar okkar strri sklum, vegna eirra astna sem arna voru, en a virist ekki hafa komi niur lrdminum a nokkru leiti.

g lt essa ritger fylgja hr me:

Gamli sklinn.

Veturinn 1979-80 var fyrsti veturinn sem kennt var samkomuhsi sveitarinnar og jafnframt fyrsti veturinn minn skla. ur hafi veri kennt um sveitina hr og ar heimavist. etta var einnig fyrsti veturinn sem eki var daglega me okkur krakkana sklann.

Fyrstu vikurnar var aeins kennt eftir hdegi vegna ess a veri var a byggja vi gamla hsi. essari vibyggingu var ll hreinltis astaa sklans. egar vibyggingunni var loki var einnig byrja a kenna fyrir hdegi.

Fyrstu veturna var g aeins rj daga vikunar skla og fru tveir bklegt nm en san einn smar, handavinnu og teikningu. Leikfimiastaa essum skla var ekki upp marga fiska, enda voru glffjalirnar lakkaar svo a maur var aldrei laus vi flsar. Helst urftu menn a vera skm til a sleppa vi flsarnar.

Nsta vetur var kennt fyrsta sinn tveimur "stofum". Var astaan til ess alls ekki nganlega g enda hsi bara einn salur og svi. "Sklastofurnar" voru salurinn og svii. Veggurinn ar milli var unnt tjald og ekki urfti mikinn hvaa til ess a hann brist milli.

Okkur krkkunum tti mjg gaman sklanum, srstaklega egar vi ttum a elda spu hdeginu. Svo struum vi spuna r knnu me nestinu okkar. Suma daga fengum vi meira a segja pylsur en a var n ekki mjg oft. leikfiminni var oftast mjg gaman (ef vi fengum ekki fls) og sr lagi egar vi vorum slnni. Slin var jrnppa sem var til a styrkja veggina salnum og l yfir hann veran. Auvelt var a hanga slnni og notuum vi krakkarnir okkur a spart. Vi hngum hndum og ftum og frum gegnum okkur og dingluum allar ttir. etta var mjg vinslt. Eitt var a sem okkur lkai ekki og a var a mega ekki leika okkur neitt a ri inni. Vi vorum alltaf send t egar vi tluum a leika okkur.

g man vel eftir v egar veri var a byggja nja sklann. frum vi oft anga og ltum okkur dreyma um daga er vi yrum essum skla. Og svo kom a v a vi fluttum nja hsi. En a astaan nja sklanum vri a llu leiti betri en eim gamla, eigum vi ll okkar gu minningar um gamla ga sklan okkar.

J misjfnu rfast brnin best ekki satt??


Bjrgunin gurlega....

tti s sta um daginn egar g og nokkrir arir flgar bjrgunarsveitinni rsl Reyarfiri frum og astouum mar nokkurn Ragnarsson vi a bjarga "Rsu" af botni Hlslns.

Gekk bjrgunin eins og gri lygasgu enda vlkir snillingar fer, mar Ragnarsson, rni Kpsson og Bjrgunarsveitin rsl.

etta var reyndar alger snilldar dagur, v a essi sigling um lni essum gvirisddegi var rlskemmtileg, og eigum vi alveg klrlega eftir a fara aftur arna inneftir fljtlega, v a essari fer gafst okkur ekki tmi til a fara alla lei inn a jkli, en a er nst dagskr.

En etta var rlgaman og verur mr amsk minnissttt lengi.

Hr http://picasaweb.google.com/Asbyrgi/BjRgunHLslNieru myndir r ferinni.....

Ados


Senn lur a hausti.....

Og egar hausti nlgast kemur veiihugur flesta skotveiimenn, v a styttist a a a megi veia flest sem hreifist ss gs og rjpu.

Sjlfur er a undirba a a fara og n hreindrstarfinn minn sem g vann happdrtti veiistjra vor og verur a eflaust miki gaman eins og alltaf egar fari er hreindraveiar. San styttist a a fari veri a rfast um a hvort a rjnastofnin s standi til veia, og bur maur spentur eftir eirri umru, v a a er nokku ljst mnum huga a a hltur a vera nokkur aukning rjpu r, v a a hefur vira einstaklega vel fyrir rjpuna sumar.

Hltt og heitt og nnast ekkert vorhret, og ekki hafa skilyrin veri hagstari fjlda ra til a koma ungum legg.

En eins og alltaf vera uppi hvrar raddir um veiibann og alfriun. g held a takmarkanir veri einhverjar en vona a banni veri ekki algert.

Um gsina arf ekki a rfast, vlkt er magni af bi heiargs og grgs a a hlfa vri ng, og maur furar sig v a a su ekki nema rf r san a a tti a setja grgsina vlista, en a var ekki gert, og hefi vntanlega veri allt trofullt tnum og mum landsins.

En hreindri verur veitt fyrst og lklega sama tma verur reynt bi vi grgs og heiargs, en a er gaman a enda gan dag hreindraveium me kvldflugi gs......

Ga veii.....


Vertu.........

Cokemegin lfinu.....W00t


mbl.is Keypti drykki barnum fyrir 13 milljnir kr.
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband