Var a........

Skoa hj mr bkahillurnar gr og rakst ar bk sem g fkk fyrir 21 ri san, senda mr a kostnaarlausu, sem greislu fyrir ritstrf.....

annig var m me vexti a gefin var t bk til heiurs Gumundi Magnssyni frslustjra er hann var sextugur a aldri, og var g bein um a skrifa litla ritger um sklavist mna og jafnaldra minna gamla Stgandhsinu Mla lftafiri.

ar skrifai kennari okkar, Kolfinna, um sklahaldi eins og a var essum rum (1979-1982)

Sklahald var frekar srstakt essu hsi og vi sem ennan skla gengu fengum rtt um 100 dgum minna sklavist en jafnaldrar okkar strri sklum, vegna eirra astna sem arna voru, en a virist ekki hafa komi niur lrdminum a nokkru leiti.

g lt essa ritger fylgja hr me:

Gamli sklinn.

Veturinn 1979-80 var fyrsti veturinn sem kennt var samkomuhsi sveitarinnar og jafnframt fyrsti veturinn minn skla. ur hafi veri kennt um sveitina hr og ar heimavist. etta var einnig fyrsti veturinn sem eki var daglega me okkur krakkana sklann.

Fyrstu vikurnar var aeins kennt eftir hdegi vegna ess a veri var a byggja vi gamla hsi. essari vibyggingu var ll hreinltis astaa sklans. egar vibyggingunni var loki var einnig byrja a kenna fyrir hdegi.

Fyrstu veturna var g aeins rj daga vikunar skla og fru tveir bklegt nm en san einn smar, handavinnu og teikningu. Leikfimiastaa essum skla var ekki upp marga fiska, enda voru glffjalirnar lakkaar svo a maur var aldrei laus vi flsar. Helst urftu menn a vera skm til a sleppa vi flsarnar.

Nsta vetur var kennt fyrsta sinn tveimur "stofum". Var astaan til ess alls ekki nganlega g enda hsi bara einn salur og svi. "Sklastofurnar" voru salurinn og svii. Veggurinn ar milli var unnt tjald og ekki urfti mikinn hvaa til ess a hann brist milli.

Okkur krkkunum tti mjg gaman sklanum, srstaklega egar vi ttum a elda spu hdeginu. Svo struum vi spuna r knnu me nestinu okkar. Suma daga fengum vi meira a segja pylsur en a var n ekki mjg oft. leikfiminni var oftast mjg gaman (ef vi fengum ekki fls) og sr lagi egar vi vorum slnni. Slin var jrnppa sem var til a styrkja veggina salnum og l yfir hann veran. Auvelt var a hanga slnni og notuum vi krakkarnir okkur a spart. Vi hngum hndum og ftum og frum gegnum okkur og dingluum allar ttir. etta var mjg vinslt. Eitt var a sem okkur lkai ekki og a var a mega ekki leika okkur neitt a ri inni. Vi vorum alltaf send t egar vi tluum a leika okkur.

g man vel eftir v egar veri var a byggja nja sklann. frum vi oft anga og ltum okkur dreyma um daga er vi yrum essum skla. Og svo kom a v a vi fluttum nja hsi. En a astaan nja sklanum vri a llu leiti betri en eim gamla, eigum vi ll okkar gu minningar um gamla ga sklan okkar.

J misjfnu rfast brnin best ekki satt??


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

A lesa essa ritger sendi margar hugljfar minningar gegnum hugann. g tek undir allt sem fram kemur essri ritger. Og g ver samt a minnast 1 dag. a var brjla veur, hsi hlt hvorki vatni n vindi, brjlu hr og rafmagnslaust. a var ekki hgt a hringja og lta skja okkur og g man a vi vorum leikfimi allan daginn tigllunum me hfur og vettlinga bara til a halda okkur hita fr 8-15:30 etta var i, alvrunni.

Takk Eiur a setja etta inn.

Kveja litla frnka

Helena Helgadttir (IP-tala skr) 16.8.2007 kl. 20:14

2 Smmynd: Jn Ragnarsson

g er a trast hrna... *sniff*

Jn Ragnarsson, 17.8.2007 kl. 00:08

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband