Bloggfrslur mnaarins, jn 2007

Er alveg a vera Kol....

Vitlaus essu Kolviarkjafti sem er gangi essa dagana. Kolviur etta og kolviur hitt. a er varla hgt a opna bla ea horfa fjlmiil essa dagana nema rekast eitthva sem er kolefnisjafna, g er viss um a bndur fara brum a auglsa kolefnisjafnaar beljur, kr gefa j tluvert fr sr af grurhsalofttegundum vissulega s a ekkiCo2 nema litlu mli.

Blaumbo auglsir "grna" bla og fleira og fleira. a eru meira a segja uppi hugmyndir um a kolefnisjafna heilt lver vi Hsavk, hva arf a leggja miki landd undir skg til a a nist og er a bi a fara umhverfismat??

Ekki misskilja mig, g tel etta vera skref rtta tt, en g tel a ekki umhverfisvnt ef a a fylla allar heiar ngrenni vi Hsavk af lerki, greni ea esshttar erlendum hrslum, a er mnum huga ekki vistvnt ea skilegt.

Ef a a reyna a binda slenska mengun, verur a gera a me slenskum plntum, ekki eintmum tlendingum.......


Hvernig fru....

Fuglarnir a ur en mannskeppnan settist hr a skerinu???

essi spurning kviknai kolli mnum egar g sat Ols dag og drakk kaffibolla og t Romm me, og las bndablai.

ar var grein eftir einhvern eflaust vel enkjandi mann sem hafi miklar hyggjur af v hvernig vri fyrir varpi komi Hornstrndum, ar sem allt er vst yfirfullt af tfu.

g fr a velta v fyrir mr hvernig fuglar slands fru a essi 9.800.- r sem liu fr vi a heimskautarefurinn settist hr a og ar til a skeggjair og shrir normenn, sem samkvmt Snorra Sturlusyni komu sunnan fr Tyrklandi og ngrenni, settu sig hr niur skerinu og hfu herna gegn ref.....

Kanski a eir gtu lundar og fleiri svartfuglar essum tma hafi haft einhver r me a verjast rnsferum lgftunnar ea a hn hafi ekki sest a Hornstrndum fyrr en eftir landnm og v hafi mannskeppnan s um a vernda varp essara gtu fugla fr skollanum til a eiga greian agang a eggjum fyrir sig.

Ea kannski a sgnin um a hvernig a bar til a tfan settist a eyjunni norri, s snn og a rebbi hafi aldei athafna sig landi hr nema me afskiptum mannskepnunar.

g veit a ekki, en g held a nttran sji um sig essu mli a minnsta og ef a melrakkinn gengur of nrri bjargfugli veri einfaldlega ekki ng af ti og v vera gotinn minni og honum fkkar. Ef a tfan fr ekki ti sveltur hn og tur jafnvel undan sr, og g held a ekki s rf v a missa mikin svefn yfir v a ekki megi veia ref Hornstrndum.


Sumari er tminn.......

Setti kngurinn texta hr um ri, og ratai ar satt or munn.

Sumari er tminn egar allt a gerast, fr me fjlskyldunni, vinna hsinu og linni, vinna bjrgunarsveitinni, ganga sem flest fjll veia lunda og ferftta grasbta af kyni klaufdra og fleira og fleira.

En er slenska sumari ekki bara allt of stutt??

a minnsta s g ekki fram a a mr takist me gu mti a framkvma etta allt nema me v a koma 32 klst slarhringinn og 8 dgum vikuna, ea vona a sumari endist fram nvenber.

Sumari er tminn......


Hef veri......

Me afbrigum latur vi a blogga undanfarnar vikur, lklega er a a mestu tilkomi vegna mikilla anna, en tluvert hefur veri gangi hr undanfarnar vikur.

Hst ber ferminguna hennar lmu en eins og venja er er slegi upp heljarinnar veislu til a fagna eim tmamtum lfi ungmennis, og hr voru rmlega 80 manns mat Hvtasunnudag. a var mikill munur n mia vi a egar rarinn var fermdur fyrir 3 rum, en eins og eir vita sem sbyrgi hafa komi (gamla hsi heitir sbyrgi) eru eldhsfermetrarnir ar ekki nema um 4, en n eru eir nlgt 20.

Sjmannadagurinn var me hefbundnum htti hr, vi (bjrgunarsveitin rsl) var a venju me kaffi rarb, en etta ri su unglingarnir okkar um herlegheitin og eru au me v a safna sr fyrir fer Gufuskla sumar. ar var plssi lka heldur meira en venja er til en vi hldum kaffi nja hsinu sem n er bi a loka.

San fr sasta helgi fjrflun fyrir sveitina, en vi sum um gslu opnunarhtinni sem fram fr sustu helgi. Og vlkur snilldardagur laugardagurinn var, blankalogn og sl, iandi mannlf um allan b, og tnleikar uppi Fjarabyggarhllinni sem jfnuust vi a besta sem gert hefur veri hr skerinu soundi, allt saman tr snilld.

Og ofan etta allt er vinnan eins og venjulega aslta sundurfyrir manni frtman, og v hefur ekki veri miki um a a lykli s slegi niur hr essum vettvangi en n tla g a reyna a bta mig, vonandi einhverjum til ngju og sem fstum til leiinda.

g afrekai a um daginn a skella fleiri myndum inn myndasuna mna undir "fleiri myndir" en a voru allt myndir r starfi bjrgunarsveitarinnar undanfarin r. g mun einnig setja inn myndir fr opnunarhtinni og r fermingu lmu fljtlega....

KvER


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband