Hvað er þetta...??

Er maðurinn á prósentum hjá Stjána ??

Einnig veltir maður því fyrir sér hvort að frændur okkar í Norge láti svona illa að stjórn, að ráðherran megi ekki missa úr tvo daga án þess að allt fari í bál og brand??

En ég held reyndar að þetta sé snilldartæki eins og svo margt sem Steve Jops og hans fólk hefur sennt frá sér...


mbl.is Stýrði Noregi með iPad
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég er sjálfur med svona Ipad og er einmitt núna ad skrifa úr Ipad, get alveg ímyndad mér ad hann hafdi getad nytt sér Ipad, alveg snilldar grœja

Jakob Helgi Bjarnason (IP-tala skráð) 21.4.2010 kl. 09:08

2 identicon

Jakop, er ekki hægt að skrifa Ð í Ipad :)

Ingi Ragnarsson (IP-tala skráð) 21.4.2010 kl. 13:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband