29.7.2010 | 12:41
Hvað ætli sé að frétta....
Af EURORAP (European road assement program) ???
Það er búið að vera í gangi hér undanfarin ár, og hafa íslenskir vegir ekki komið vel út, en það er hægt að gefa vegum frá 0 og upp í 5 stjörnur.
Engin íslenskur vegur hefur fengið fleiri en 3 stjörnur að mig minnir og segir það mikið um hversu stutt við erum komin í þróun á umferðaröryggismálum hér á klakanum....
Betur má ef duga skal, og það á greinilega við um öryggi í íslenskum jarðgöngum.
Ég velti því líka fyrir mér fyrst að Hvalfjarðargöng fengu falleinkunn, hvaða einkunn fengju Stráka göng og Ólafsfjarðargöng.??
mínus 5???
Unnið að því að bæta öryggið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Þýða
- Translation
Nota bene
Trakking
Efni
Færsluflokkar
Tenglar
Bloggarar annarsstaðar
Þeir sem ekki blogga á MBL
- Harpa V
- Steinar Ísfeld
- Púður og peningar
- Björgvin Valur Aldrei undir rós
- Kári Sleðakall
Mínir staðir...
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hefurðu komið í Oddsskarðsgöng? Það er blindhæð í þeim miðjum! Og engar myndavélar, eldvarnakerfi, en gott ef það er samt ekki einn neyðarsími á leiðinni.
Guðmundur Ásgeirsson, 29.7.2010 kl. 16:04
Já vissulega hef ég í Oddskarðsgöng komið ég bý á Reyðarfirði og ferðast reglulega yfir Oddskarð í gagnum þá gagnaómynd sem þar er.
Og það hef ég fjallað um ma hér á þessu bloggi....
http://eirag.blog.is/blog/eirag/month/2006/5/
http://eirag.blog.is/blog/eirag/entry/10891/#comments
Eiður Ragnarsson, 30.7.2010 kl. 00:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.