8.5.2006 | 09:24
Þau áttu afmæli í gær
Oddskarðsgöngin ógurlegu áttu afmæli, og aldurinn er 28 ár.
Þau hafa elst illa, þau halda ekki í við nútíman og eru gamaldags og léleg. Við viljum gefa þeim frí, við viljum sjá arftaka þeirra verða til og við viljum sjá hann verða til hið snarasta, helst viljum við að arftakin verði í burðarliðnum á þrítugsafmæli núverandi ganga.
Ég stoppaði í göngunum í gær og það er alveg ótrúlegt miðað við hversu mikil samgöngubót þeta var á sínum tíma, hvað þetta er ekki boðlegt nú 28 árum seinna.
Nei þett er ekki ekki ekki ekki þolandi eins og segir í textanum.
kv
Eiður
Meginflokkur: Samgöngur | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:27 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Þýða
- Translation
Nota bene
Trakking
Efni
Færsluflokkar
Tenglar
Bloggarar annarsstaðar
Þeir sem ekki blogga á MBL
- Harpa V
- Steinar Ísfeld
- Púður og peningar
- Björgvin Valur Aldrei undir rós
- Kári Sleðakall
Mínir staðir...
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég verð að viðurkenna að ég man ekki eftir að hafa farið þerssi göng. Annars held ég að ég hafi farið þarna með mömmu einhverntíman snemma á öldinni sem leið. Spurningin er því, í fjarveru ljósmynda, hvað er að göngunum? Leka þau, eru þau ljót eða eru nútíma éppar of stórir?
Villi Asgeirsson, 8.5.2006 kl. 09:52
Göngin eru einbreið, þröng, með blindhæð og blindeygju, og flutningabílar í fullri hæð komast varla í gaegn án þess að hnubba í vekki eða þak ganganna, og svo í ofanálag eru göngin í 640 metra hæð yfir sjó.
Það er skrítið til þess að hugsa að þrátt fyrir jarðgöng það er Oddskarðið einn af hæðstu fjallvegum landsins.
Ný göng yrðu tvíbreið og færu mest í um 300 m yfir sjó
Svo er nú það
Eiður Ragnarsson, 8.5.2006 kl. 16:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.