Ui Quibec

Sit hér á flugvellinum í Kvíbekk og bíð eftir flugi, úti er 24 stiga frost sól og blíða og Kanada skartar sínu fegursta til að kveðja okkur..

Framundan eru einir 16 tímar í flugi, bið og akstri áður en ég kemst heim í fjörðin góða..

Það verður ljúft.......


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur fannberg

góða ferð á heimaslóðir

Ólafur fannberg, 26.1.2007 kl. 22:22

2 identicon

Ég reikna með að á þessum tíma sólarhringsins ertu í flugvél yfir Atlantshafi eða kannski Grænlandi? Allavega vona ég að þetta sé þægilegt flug.

 Síðan sem ég nota til að njósna um hvaðan liðið kemur heitir http://www.google.com/analytics/ en til þess að skrá sig í þessa þjónustu þarf maður að vera með Goggle mail (g-mail). Get splæst á þig svoleiðis ef þú ert ekki með (þér þarf að vera boðinn aðgangur; þetta er nefnilega "beta" útgáfa eins og er).

Gangi ykkur vel á kynningardeginum á morgun, á leiðinni austur eru 2 sneisafullir kassar af spennandi kynningarefni sem ég pungaði út úr SAS í dag :)

Kv. Harpa.

Harpa (IP-tala skráð) 27.1.2007 kl. 02:34

3 identicon

Hæ aftur, ég var að ljúga að þér. Þér þarf ekkert að vera boðinn sérstaklega aðgangur að g-mail sýndist mér. Það stendur e-s staðar þarna á síðunni "Sign Up Now" (undir mynd) og þar ættirðu að geta stofnað aðgang sem gefur þér möguleika á þessu analytics dóti + sjálfsagt g-maili. Um að gera að fá sér enn eitt netfangið. Það er svo gaman.

Bæjó

Harpa (IP-tala skráð) 27.1.2007 kl. 02:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband