9.5.2006 | 00:58
Ruslið
Það er greinilegt að ég er ekki einn um þá skoðun að höfuðborgin okkar sé subbuleg. Sá í kvölféttatíma NFS að kona ein í Víkinni góðu sættir sig ekki lengur við ástandið og er sjálf farin að tína upp rusl hvar sem það kann að verða á vegi hennar.
Einnig fannst þessari ágætu konu að það ætti að vera hægt að sekta þá sem losa sorp útum bílgluggan og að allir ættu að taka sér hana til fyrirmyndar og tína upp rusl á förnum vegi.
Já svo er nú það!
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Þýða
- Translation
Nota bene
Trakking
Efni
Færsluflokkar
Tenglar
Bloggarar annarsstaðar
Þeir sem ekki blogga á MBL
- Harpa V
- Steinar Ísfeld
- Púður og peningar
- Björgvin Valur Aldrei undir rós
- Kári Sleðakall
Mínir staðir...
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 119963
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
algjörlega sammála henni.
SM, 9.5.2006 kl. 09:05
Yrði þá ruslalöggu á ferð um götur bæjarins að spæja uppi þá sem láta stubbinn eða tyggjóið flakka?
Að öllu gríni slepptu þá er gríðarlegt rusl hérna út um allt og mér blöskrar nánast daglega að sjá þetta.
Gunnar R. Jónsson, 9.5.2006 kl. 11:09
Ég get nú sagt ykkur eina sögu, en ég og vinur minn vorum að ræða þessi mál þegar að við vorum að keyra uppí skóla í morgun, þá segir hann mér frá því þegar hann er eitt sinn staddur á rauðu ljósi og það er annar bíll á undan honum, og það er varla frásögu færandi nema það að í bílnum eru 2. stk stelpur. Báðir gluggarnir eru skrúfaðir niður og út fer ruslið að flæða. Og ég er ekkert að tala um eina gosflösku eða svo, heldur, einhverjar 11 gosflöskur, kókómjólkurfernur og alls kyns salgætisbréf og guð má vita hvað ! Félagi minn var nú bara heppinn að komast af stað aftur þegar hið græna kviknaði, slík var hrúgan + það að það var FREYJU RÍS bræf á framrúðunni hjá honum eftir þetta allt saman !
Ég bara spyr, hvað er eiginlega a fólki. Er það eitthvað þroskaheft ? og ég leyfi mér sko alveg að nota það orð !! Þetta er ekki heilbrigt !
Hilmar Ingi (IP-tala skráð) 9.5.2006 kl. 14:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.