26.10.2010 | 00:07
Ég veit ekki....
En samanburðartölfræði er alltaf snúinn... kíkum til dæmis á þetta:
Samkvæmt hagstofunni voru meðallaun karlmanna árið 2009 um 360.000 á mánuði með 43,8 vinnustundir á viku eða u.þ.b. 2055 kr. á tímann.
Konur voru með 293.000 í meðallaun og 34,9 vinnustundir á viku eða 2098 kr. á tímann.
Það er rúmlega 50% meira atvinnuleysi meðal karlmanna en kvenna og 2/3 ...sem útskrifast úr háskóla eru konur.
Karlar lenda í 76% allra vinnuslysa.
Til hamingju með daginn konur!
En eins og ég sagði í upphafi, þá er svona samanburðartölfræði ávalt snúinn....
Konur ganga út | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Þýða
- Translation
Nota bene
Trakking
Efni
Færsluflokkar
Tenglar
Bloggarar annarsstaðar
Þeir sem ekki blogga á MBL
- Harpa V
- Steinar Ísfeld
- Púður og peningar
- Björgvin Valur Aldrei undir rós
- Kári Sleðakall
Mínir staðir...
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gætir þú komið með hlekk frá þessum tölum frá hagstofu, ég er búinn að vera að glugga þar inni og fæ allt aðrar niðurstöður en þessar.
Hrói (IP-tala skráð) 26.10.2010 kl. 01:33
Þá má vera að þetta sé bara einfaldlega ekki rétt, tek það fram að þessar tölur eru ekki unnar af mér, heldur upptiktaðar af veraldarvefnum....
Eiður Ragnarsson, 26.10.2010 kl. 07:29
Fór og skoðaði þetta sjálfur, og fékk aðrar niðurstöður.. Tók nokkur ár til að sjá þróunina....
Fjöldi greiddra stunda
41,3
Ég ætl að skoða þetta betru í dag (eða í kvöld) og setja inn það sem ég finn, því að ég held að þessi tilvitnun af netinu sé ekki rétt....
Eiður Ragnarsson, 26.10.2010 kl. 07:40
Er búinn að grúska aðeins, og til að byrja með lítur þetta svona út:
Á eftir að skoða þetat ennþá betur, en það verður að bíða kvölds.
Eiður Ragnarsson, 26.10.2010 kl. 08:14
ef að þessi samanburður á að standast þá verður að taka yfirvinnutaxta með í reikninginn. Það hefur ekkert með kyn að gera að yfirvinna er hærra launuð en dagvinna.
Þorsteinn Jónsson (IP-tala skráð) 26.10.2010 kl. 14:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.