Þórshöfn og Raufarhöfn..

Eru nú loksins hættir að keyra modartroðninga þegar þeir fara í aðra landshluta, í það minnsta þegar þeir eiga leið norður á land..

Nú er árið 2010 og margir vegir hefa verið óbreyttir, síðastliðinn 50 ár t.d vegurinn um Melrakkasléttu, verla hægt að segja að nokkur vegkafli þar hafi verið bættur svo nokkru nemi í hálfa öld..

Svona vegir eru ennþá til á vestfjörðum sem fyrst og fremst og þarf að bæta verulega í vegabætur á svæðum sem setið hafa eftir. 

En nú er búið að mynda víglínu milli suðvestur hluta landsins og landsbyggðarinnar, og almennur misskilningur virðist vera á ferð um eðli þeirra vegabóta sem framkvæmdar hefa verið undanfarin ár á landsbyggðinni.

Þær samgöngubætur hafa snúist um að koma vegunum í nútímalegt horf, eða taka veg sem ekki hfeur breyst að ráði í 30 - 50 ár og gera hann að vegi....

Er það ekki alveg bráðnuaðsynlegt??

Mér finnst það...


mbl.is Vonskuveður við opnun vegar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband