Einfalt mál.... Eđa hvađ...?

Máliđ er í raun allt sáraeinfalt.

Stjórnlagaţingiđ var yfirlýst áhugamál ríkisstjórnarinnar og ţá einkum Jóhönnu Sigurđardóttur. Stjórnarandstađan lét ţađ eftir henni fyrir sitt leyti og máliđ rann baráttulítiđ í gegnum ţingiđ. Til málsins var veitt hundruđum milljóna króna úr ríkissjóđi sem er upp á lánsfé kominn. Stjórnvöld voru einráđ um framkvćmdina. Árangurinn varđ ţessi.

Yfirgnćfandi meirihluti kjósenda hunsađi kosninguna. Kosningin sjálf var svo geysilega illa framkvćmd ađ Hćstiréttur Íslands ógilti hana međ öllu. Í öllum löndum myndu stjórnvöld međ sómakennd biđjast afsökunar og minnast aldrei á máliđ aftur.

Á Íslandi situr hins vegar ríkisstjórn Jóhönnu Sigurđardóttur og hún heimtar ađ fá ađ gera ţetta allt aftur.

Og ţví má viđ bćta ađ ţađ er međ öllu óskiljanlegt hversu sofandi Jóhanna og co voru fyrir ţví ađ dómur gćti falliđ á ţennan veg.. Hefđu menn ekki átt ađ vera klárir međ plan B ef allt fćri á versta veg... ??

Og ţá spyr mađur.. Er undirbúningur ţeirra á öđrum sviđum jafn "lame" ??


mbl.is Fyrirkomulagiđ var ekki lýđum ljóst
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Ég afritađi texta um ţetta mál og setti á bloggiđ mitt. Ef mađur vill ađ fólk lesi textann, ţá nefnir mađur ekki hátt nafn höfundarins. Ég er ţó afar sjaldan ósammála honum.... ef nokkurn tímann.... nú orđiđ

Gunnar Th. Gunnarsson, 28.1.2011 kl. 01:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband