28.1.2011 | 14:08
Bíddu....
er þetta ekki mynd af þeim mikla eðalvagni Toyota Tundra...?? Það sýnist mér...
Það er einnig umhugsunarvert, þar sem ég er nú mikill Toyota maður, að hagnaður Toyota í Ameríkuhrepp kemur hvergi fram, hann er talin með allri samstæðunni í Japan, en Toyota er einn af stæri bílaframleiðendum í Ameríku ásamt Hondu og Nissan..
Öll þessi fyrirtæki teljast ekki amerísk og því eru þau ekki þarna með.
FORD = Fix Or Repair Daily
Methagnaður hjá Ford | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Þýða
- Translation
Nota bene
Trakking
Efni
Færsluflokkar
Tenglar
Bloggarar annarsstaðar
Þeir sem ekki blogga á MBL
- Harpa V
- Steinar Ísfeld
- Púður og peningar
- Björgvin Valur Aldrei undir rós
- Kári Sleðakall
Mínir staðir...
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ford er bestur. Tryggð manna við Ford bygðist mest á upphafshugmynd Henry Ford að gera bíla það ódýra að almenningur gæti eignast þá. mig grunar að þessi tryggð hafi gengið í marga ættliði þótt svo að verðlagið sé svipað hjá öllum og Ameriskir bílar hafa verið bilanagjarnari en þeir japönsku en samt lifa amerisku drekarnir lengur.
Offari, 2.2.2011 kl. 00:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.