11.5.2006 | 17:32
Sérlundaðir Sjálfstæðismenn
Ekki er það einleikið hvað sumir (vonandi ekki allir) sjálfstæðismenn geta verið sérlundaðir. Andrés vinur minn Elísson talaði mikin um mismunun á bæjarstjórnarfundinum í dag, taldi að það hefði átt að ráð konu í starf bara af þv að hún er kona, hún var reyndar hæf í starfið en 2 aðrir metnir hæfari, en það skipti engu máli í hans huga !!!!
Furðulegt!!!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Þýða
- Translation
Nota bene
Trakking
Efni
Færsluflokkar
Tenglar
Bloggarar annarsstaðar
Þeir sem ekki blogga á MBL
- Harpa V
- Steinar Ísfeld
- Púður og peningar
- Björgvin Valur Aldrei undir rós
- Kári Sleðakall
Mínir staðir...
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já það er misjafn sauður í mörgu fé.... :)
Þórður Vilberg Guðmundsson (IP-tala skráð) 11.5.2006 kl. 18:00
Mikið er ég sammála því Doddi minn!!
Og ég vona bara að þú notir þetta sama orðatiltæki meira en akkúrat við þetta eina tækifæri, því að ykkur félögunum er það ansi tamt að setja alla undir sama hatt!!
Eiður Ragnarsson, 11.5.2006 kl. 18:31
Áttu dæmi?
Sérlundaður sjálfstæðismaður (IP-tala skráð) 12.5.2006 kl. 17:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.