29.5.2011 | 16:19
Ég held að....
Ráðherran sé ekki með réttu ráði...
Í fyrsta lagi þá eru fyrirtækin að færa vaxtareikning sinn aftur fyrir dóm hæstaréttar sem er í algeru ósammræmi við meginreglu allra lagasetninga lög eiga ekki að vera afturvirk og það eru dómar ekki heldur..
Í öðru lagi má túlka lögin á þann veg að það sé óheimilt að reikna vexti nema á upprunalegan höfuðstól en það eru fyrir tækin ekki að gera með sínum aðferðum, heldur eru þau að bæta við höfuðstólin vöxtum og reikna síðan vexti af því.
Ég held að það sé löngu tímabært að þetta ágæta fólk sem hingað til hefur tekið stöðu með bönkum, fjármagnseigendum og síðast erlendum vogunarsjóðum.. fari að vinna fyrir fólkið í landinu...
Ávinningur kominn fram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Þýða
- Translation
Nota bene
Trakking
Efni
Færsluflokkar
Tenglar
Bloggarar annarsstaðar
Þeir sem ekki blogga á MBL
- Harpa V
- Steinar Ísfeld
- Púður og peningar
- Björgvin Valur Aldrei undir rós
- Kári Sleðakall
Mínir staðir...
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.