Endaspretturinn

Ekki er ţađ félegt.  Síđasta blađ Fjarđalistans fyrir kosningar virđist bara snúast um eitt! Smára Geirsson.  Ţađ er bara nánast ekki minnst á neitt annađ og öllu verra er ef satt er, ađ ţađ eru ekki sömu sneplar sem bornir eru í hús á t.d. Norfirđi og Stöđvarfirđi, og virđist mér sem ađ ţađ eigi ađ spila á hinn umtalađa hrepparíg.

Ţađ er nú ekki hugguleg taktík ađ spila á ţennan ríg á ţessum fallega föstudegi og segja svo í "sparirćđum" ađ ađalmáliđ sé ađ sameina Fjarđabyggđ hina nýju.

Ég veit ekki međ ţennan ríg hvort ađ hann er einungis heilbrigđur metnađur gagnvart sínum byggđarkjarna eđa rćtin rógur um sína nágranna.  Ţađ brýst fram í manni svona Ragnars Reykás heilkenni gagnvart ţessu, mađur er á einu máli ţessa stundina en svo á öndverđu máli hina, "Mamamamađur áttar sig bara ekki á ţessu" hefđi litli kallinn knái eflaust sagt.

En hvađ um ţađ ég tel ađ heilbrigđur metnađur gagnvart sínum byggđarkjarna sé af hinu góđa, og ef okkur tekst ađ spila ţetta á ţann hátt, ţá hef ég ekki áhyggjur af ţví ađ fólkiđ í ţessu frábćra sveitarfélagi sem viđ búum í verđi í neinum vandrćđum međ ađ dansa í einum takt í náinni framtíđ.

Sameinuđ stöndum vér sundruđ föllum vér!!!! 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband