14.9.2007 | 15:08
Komum þjóðvegunum niður á láglendi...
Jamm einn þarna og annar hér, þetta gerist nær undantekningarlítið í fyrstu snjóum, og því ætti það að vera algert forgangsatriði að fækka fjallvegum, og það sérstaklega á þeim leiðum sem tengja saman landshluta og stærii byggðir.
Engin vegur sem hefur mikla umferð ætti að fara yfir 300 metrana ef það er nokkur leið til að komast hjá því, og þetta er hlutur sem fylgjendur hálendisvega ættu að hafa í huga.
Ég hef áður minnst á þetta og ég held að menn eigi að skoða það verulega vel áður ráðist er í misgáfulegar framkvæmdir í hvaða hæð vegurinn á að liggja.
Sjá nánar hér http://eirag.blog.is/blog/eirag/entry/137227/
![]() |
Sendibifreið lenti utan vegar í mikilli hálku á Fjarðarheiði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Ágúst 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
31 |
Þýða
- Translation
Nota bene
Trakking
Efni
Færsluflokkar
Tenglar
Bloggarar annarsstaðar
Þeir sem ekki blogga á MBL
- Harpa V
- Steinar Ísfeld
- Púður og peningar
- Björgvin Valur Aldrei undir rós
- Kári Sleðakall
Mínir staðir...
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.8.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 120257
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hmm er eiginlega sammála bara öllu
kv Gummi píp í Grindó
Ásta Björk Hermannsdóttir, 14.9.2007 kl. 15:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.