24.4.2008 | 15:10
Er ekki
allt í lagi???
Ţetta virđist ćtla ađ spinna utan á sig og ţađ međ frekar leiđinlegum hćtti....
Ráđist á lögregluţjón | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Des. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Ţýđa
- Translation
Nota bene
Trakking
Efni
Fćrsluflokkar
Tenglar
Bloggarar annarsstađar
Ţeir sem ekki blogga á MBL
- Harpa V
- Steinar Ísfeld
- Púður og peningar
- Björgvin Valur Aldrei undir rós
- Kári Sleðakall
Mínir stađir...
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Lögreglan augljóslega búin ađ missa tökin á ţessu. Svei ţér Björn Bjarnason
Jón Garđar (IP-tala skráđ) 24.4.2008 kl. 15:24
já lögreglan er víst ađ uppskera fyrir valdhrokann.
Óskar Ţorkelsson, 24.4.2008 kl. 15:25
Sé ekki hvers vegna ekki má láta bílstóra fá bílana sína aftur ţó ađ einhver vitleysingur sem er ekki einu sinni í hópi bílstjóra koma og láti eins og fífl. Fyrir utan ţađ ađ ţeir bílar sem voru teknir voru teknir í leyfisleysi án lagaheimilda og flokkast ţví hugsanlega sem ţjófnađur. Niđurstađa.
Lögreglan er međ ţýfi í höndunum sem hún vill ekki skila.
Ţetta er fariđ ađ verđa full farsakennt fyrir minn smekk.
Rúnar (IP-tala skráđ) 24.4.2008 kl. 15:30
Ţađ fyrsta sem ég sagđi ţegar ég sá útsendinguna frá mótmćlunum var ađ núna vćri lögreglan búin ađ opna box pandóru. Nú verđur harkan meiri á báđa bóga, lögreglu og almennings. Ekki ţađ ţjóđfélag sem ég vill búa í. Ísland á ekki ađ vera lögregluríki.
Hörđur M (IP-tala skráđ) 24.4.2008 kl. 15:34
Já Rúnar, ţetta er algerlega fáránlegt. Lögreglan refsar bílstjórunum fyrir eitthvađ sem ţeim kemur ekkert viđ og eykur ţar međ á gremju fólks. Ţađ ađ almenningur er fariđ ađ koma út á götur og ráđast á lögreglu nćr ekki nokkurri átt en sýnir betur en orđ fá lýst ţeim skelfilegu mistökum sem lögreglan gerđi í gćr og er enn ađ gera nú í dag.
Jón Garđar (IP-tala skráđ) 24.4.2008 kl. 15:38
Ţýfi? Haha, góđur ţessi.. Reyndu ađ segja ţetta ţegar bíllinn ţinn er dregin í burtu ef ţú skilur bílinn ţinn eftir á miđri götu.
'Hey! ertu ađ stela bílnum mínum!! '
Viđar Freyr Guđmundsson, 24.4.2008 kl. 15:38
Viđar, bílinn hans sturlu var lagđur löglega, til dćmis.
Haraldur (IP-tala skráđ) 24.4.2008 kl. 15:50
Ég get nú ekki séđ hvernig BB tengist ţessu tiltekna máli, en auđvitađ endurskođar lögreglan afstöđu sína ţegar svona lagađ gerist.
En hverju sem er um ađ kenna ţá stefnir í ađ eftirmáli ţessara atburđa ćtli ađ verđa enn verri en títnefndir atburđir gćrdagsins....
Mótmćli ţessi og allt sem ţeim tangist er komiđ út í bölvađa vitleysu og ţví fyrr sem menn fara ađ hugsa sinn gang og haga sér eins og menn ţeim mun betra.
Eiđur Ragnarsson, 24.4.2008 kl. 15:50
Viđar, bílarnir voru (allir nema einn) í löglegum stćđum.
Leifur Finnbogason (IP-tala skráđ) 24.4.2008 kl. 15:51
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.