16.9.2008 | 08:02
Kanski að það..
Sé komið að því að það fari að gjósa á Reykjanesinu..
Þetta er jú með eldvirkari svæðum á landinu og lítið gerst þarna síðustu árhundruð eða árþúsund ölluheldur. 3,6 er reyndar ekki mjög stórt en engu að síður getur það gefið smá vísbendingu um það sem gæti orðið.
Þessi skjálfti fannst greinilega í Hafnafirði og í Reykjavík, þannig að það má velta því fyrir sér hvað myndi gerast ef að við fengjum þarna skjálfta sem væri 5-6 á richter...
Snarpur jarðskjálfti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Þýða
- Translation
Nota bene
Trakking
Efni
Færsluflokkar
Tenglar
Bloggarar annarsstaðar
Þeir sem ekki blogga á MBL
- Harpa V
- Steinar Ísfeld
- Púður og peningar
- Björgvin Valur Aldrei undir rós
- Kári Sleðakall
Mínir staðir...
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Djöfull, og ég var bara sofandi, held að ég hafi bara aldrei fundið fyrir jarðskjálfta.
Ingi Ragnarsson, 16.9.2008 kl. 11:24
Já vonandi fær maður að sjá eldgos áður en maður drepst
Jón Ragnarsson, 17.9.2008 kl. 14:52
Ja það væri það........
Heimir Eyvindarson, 18.9.2008 kl. 00:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.