29.6.2009 | 14:29
Nú geta þeir...
Sem búnir eru að selja kvótan sinn tvisvar sinnum enn á ný hafið veiðar og aflað sér veiðireynslu í þessu nýja kerfi, með hálsríg af kvótapeningum undir koddanum...
Það er í það minnsta ein leiðin til að líta á þetta....
En ýmislegt í þessu er ágætt, t.d. að það sé skylda að vinna aflann í heimabyggð, og eflaust auðveldar þetta einhverjum að stíga sín fyrstu skref í útgerð......
....
22 tonn af þorski á fyrsta degi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Þýða
- Translation
Nota bene
Trakking
Efni
Færsluflokkar
Tenglar
Bloggarar annarsstaðar
Þeir sem ekki blogga á MBL
- Harpa V
- Steinar Ísfeld
- Púður og peningar
- Björgvin Valur Aldrei undir rós
- Kári Sleðakall
Mínir staðir...
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er alltaf hægt að sjá neikvæðar hliðar á öllum málum ætli menn sér það. Ég sé hinsvegar meir jákvætt en neikvætt við þetta. Það jákvæðasta er að nú geta nýliðar byrjað að byggja upp sína eigin útgerð sem mögulega getur stækkað ef vel er aflað og rekið.
Offari, 30.6.2009 kl. 17:52
Það er hárrétt hjá þér, en í ljósi þeirrar gagnrýni sem hefur verið á kvótakerfið frá ansi mörgum, þá er þessi útfærsla að hluta til mjög skrýtin. Mesta gagnrýnin hefur verið á það að menn geti tekið pening útúr greininni, pening sem þeir ættu ekki að geta náð í. Nú geta þeir hinir sömu haldið áfram fiskveiðum eins og ekkert hafi í skorist....
Eiður Ragnarsson, 1.7.2009 kl. 15:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.