Myndir...

Var að reyna að hnoða saman Panorama mynd af Reyðarfirði.

Mig vantar reyndar betra forrit í þetta mál, en hér má sjá árangurinn, en hann verður betri þegar ég verð búinn að útvega mér nýtt forrit...

 

From http://picasaweb.google.com/Asbyrgi/Panorama?feat=embedwebsite">Panorama

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Flott mynd, en hvenær í fjandanum er hún tekin? Hún hlýtur að vera tekin í kringum 20. júní við dagrenningu. Hélt samt að sólin kæmi austar upp.

Gunnar Th. Gunnarsson, 4.8.2009 kl. 03:42

2 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

En þetta hlýtur samt að vera kvöldsól, mér finnst það samt ekki passa

Gunnar Th. Gunnarsson, 4.8.2009 kl. 03:44

3 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Má ég setja hana í hausmynd hjá mér?

Gunnar Th. Gunnarsson, 4.8.2009 kl. 03:47

4 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Jæja... of seint úr því þú svaraðir ekki. Hún er komin inn hjá mér

Gunnar Th. Gunnarsson, 4.8.2009 kl. 03:52

5 Smámynd: Offari

Flott mynd hjá þér.   Næest verður þú að taka mynd af Stöðvarfirði svo ég geti stolið hausmynd.

Offari, 4.8.2009 kl. 11:55

6 Smámynd: Rúnar Þór Þórarinsson

Flott mynd.

Rúnar Þór Þórarinsson, 4.8.2009 kl. 15:06

7 Smámynd: Eiður Ragnarsson

Þessi mynd er tekin á ágústkvöldi uppi á Skessu.  Þér er velkomið að nota myndina Gunnar ef þú getur þess hver á hana....

Ég skal taka svona mynd af Stöddanum við tækifæri og skella henni inn...

Eiður Ragnarsson, 4.8.2009 kl. 16:07

8 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Takk fyrir það Eiður.

Gunnar Th. Gunnarsson, 4.8.2009 kl. 16:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband