Framtíðin er......

Björt.  Í það minnsta að hluta, en ég fór núna nýlega á Landsmót Unglingadeilda Slysavarnarfélagsins Landsbjargar, þar sem komu saman krakkar af öllu landinu til að sýna sig og sjá aðra ásamt því að æfa sig í hinum ýmsu kúnstum björgunartengt...

Hér á Reyðarfirði er feikiöflugur hópur krakka í allt rúmlega 20 sem fóru vestur og skemmtu sér konunglega...

Ef aðeins hluti af þessum hóp skilar sér inn í björgunarsveitina þá þurfum við ekki að hafa áhyggjur af nýliðun hér á næstu árum...

Nokkrar myndir fljóta hér með........

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Offari

Hvar sástu þetta deutz safn?

Offari, 4.8.2009 kl. 20:52

2 Smámynd: Eiður Ragnarsson

Þetta forláta Deutz safn fundum við félagarnir í Bolungarvík og bóndin þar á bæ er greinilega mjög hrifin af þessum þýsku eðaltraktorum því allar vélar á bænum utan ein voru Deutz og í það minnsta ein beið uppgerðar.

Eiður Ragnarsson, 4.8.2009 kl. 22:48

3 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Flottar myndir

Gunnar Th. Gunnarsson, 5.8.2009 kl. 01:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband