21.8.2009 | 12:30
Hvenær ætlar....
Steingrímur J að biðja íslensku þjóðina og alþingi afsökunar á því að ætlast til þess að undir Ice Save samninga yrði skrifað skilyrðislaust??
Það er alveg ljóst að án aðkomu þingmanna sem voru þessur andvígir (þeir voru nú í flestum flokkum) þá væri staðan verri en hún er núna í dag, með þeim fyrirvörum sem komnir eru inn.
Nú eiga stjórnarliðar að brjóta odd af sínu oflæti og bíða með þessa samþykkt í einhverntíma enn, og fara enn betur yfir málið auk þess sem lagalega hlið þessa samnings ætti að vera sérstaklega til skoðunar....
Ég er ekki viss um að öll kurl séu komin til grafar í þessu máli.....
Fyrirvarar við Icesave jákvæðir segir Moody's | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Þýða
- Translation
Nota bene
Trakking
Efni
Færsluflokkar
Tenglar
Bloggarar annarsstaðar
Þeir sem ekki blogga á MBL
- Harpa V
- Steinar Ísfeld
- Púður og peningar
- Björgvin Valur Aldrei undir rós
- Kári Sleðakall
Mínir staðir...
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála, Eiður
Gunnar Th. Gunnarsson, 21.8.2009 kl. 12:49
Er Moody´s ekki ein af þessum lánshæfismatsstofnunum sem gaf íslenska ríkinu og íslensku bönkunum TOPP einkunn ár eftir ár eftir ár og allt byggt á lofti. Ættu þessar stofnanir ekki að vera rúnar trausti? Allavega tek ég ekki mark á þeim.
Skúli Magnússon (IP-tala skráð) 21.8.2009 kl. 13:30
Einhver talar um að fyrr frjósi í helvíti en einhver gerir eitthvað. Ég segi að fyrr frjósi í helvíti en þetta lið: Stjórnmálamenn, embættismenn, útrásarvikingar, ráðherrar, allt þetta x$%#"5 lið biðst afsökunar.
Guðmundur St Ragnarsson, 24.8.2009 kl. 22:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.