20.9.2009 | 16:40
Þetta er alveg.....
Bráðnauðsynlegt, að nýta þau tækifæri sem bjóðast til að halda atvinnu uppi.
Virkjanir sem og önnur tækifæri verður að nýta, eigi okkaru að takast að vinna okkur út úr þessu ástandi og, auðvitað, að geta borgað Ice Safe samningana...
En það var eitt annað sem sló mig í gær, þar sem farið var yrir hrunadansin í fréttum Stöðvar 2. En þar var rætt um útlán bankana til eignarhaldsfélaga ýmissa misvitra manna.
En lán bankana til eignarhaldsfélaga voru rétt fyrir hrun, 1.700.- Milljarðar, lán bankana til fasteignakaupa á landinu öllu voru á sama tíam um 600.- milljarðar..
Sennilega verður bróðurpartur þessara 1.700.- milljaraða afskrifaður af því að veð eru ýmist ónýt eða ekki til, en á sama tíma verður engin miskun í því að rukka sauðsvartan almúgan um hans lán sem eru með eihverjum veðum, í íbúðarhúsnæði viðkomandi.
En það var eitt enn sem ég hefði viljað koma hér að, en það er sú staðreynd að samtals fengu heimili og eignarhaldsfélög lánaða 2.300.- milljarða til framkvæmda og kaupa ýmiskonar, en á sama tíma var verið að framkvæma hér hjá okkur fyrir austan, fyrir litla 300 miljarða (sennilega nær 250 miljörðum) og þeirri framkvæmd er samt af sumum misvitrum einstaklingum kennt um allt sem aflaga fór.....
Menn verða nú að setja hlutina í samhengi... Andskotinn hafi það....
25 milljarða stórvirkjun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Það er ekkert samhengi í málflutningi um þessar stundir því miður
Jón Aðalsteinn Jónsson, 20.9.2009 kl. 19:45
Já og gleymum því ekki að aðeins hluti af þessu var lánsfé, Alcoa lagði töluvert af eigin fé inn í framkvæmdina, og einnig Landsvirkjun,þó að það hafi ekki verið jafnstór hluti.
Því viktar þettaenn minna inn í hrunið en tölurnar gefa til kynna...
Eiður Ragnarsson, 25.9.2009 kl. 09:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.