Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2010
23.2.2010 | 14:34
Helvíti aumt...
Mér fannst það áberandi aumur fréttaflutningur af nýafstaðinni hækkun á öllum miðlum.
Verð á eldsneyti hefur aldrei verið hærra og því eiga blaða og fréttamenn að vinna smá heimavinnu áður en þeir taka viðtöl við forsvarsmenn olíufyritækjanna.. T.d. að bera saman hlutföll milli hina einstöku kostnaðarliða í lítranum, hver er hlutur ríkis, hver er hlutur olífélagsins og svo framvegis...
Þetta hefur algerlega vantað í umræðunni um dýrt eldsneytisverð einhverja vitræna umræðu ekki bar eitthvað glans frásögn þar sem kemur ekkert fram annað en það sem menn vita nú þegar...
Hvernig væri að fara vinna aðeins markvissar og fara hugsa eins og að menn séu að vinna hjá þriðja valdinu, en ekki hjá einhverju poppblaði...
Heimsmarkaðsverð á olíu lækkar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |