Færsluflokkur: Tónlist
12.12.2006 | 09:54
Þetta verð ég að sjá
Ég man eftir fyrstu kynnum mínum af þessari frábæru sveit, en það var einhverntíman þegar ég og Baddi frændi minn vorum að skoða plötusafn pabba hans. Þar rákumst við á Jethro Tull og Led Zeppelin og það var gersamlega ofvaxið okkar skilningi af hverju í ósköpunum ekkert þessu líkt væri ekki spilað í útvarpinu, okkur fannst þetta einfaldlega tær snilld!!
En hafa ber í huga að þetta var líklega í kringum 1986 og tónlist af þessu tagi var bara einfaldlega ekki spiluð á öldum ljósvakans því miður.
Nú er ég hinsvegar að hlusta á Creed og Red Hot Chili Peppers og ekki er það heldur slæmt.
Can yoou take me higher........
Jethro Tull snýr aftur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlist | Breytt s.d. kl. 09:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Þýða
- Translation
Nota bene
Trakking
Efni
Færsluflokkar
Tenglar
Bloggarar annarsstaðar
Þeir sem ekki blogga á MBL
- Harpa V
- Steinar Ísfeld
- Púður og peningar
- Björgvin Valur Aldrei undir rós
- Kári Sleðakall
Mínir staðir...
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar