4.4.2010 | 17:57
Þetta er ....
Eitthvað skrítið, þar sem ég var þarna á frðinni í dag og sá enga útlendinga aðeins slatta af Fáskrúðsfirðingum sem voru nýkomnir frá Ódáðavötnum
Þarna var allt á kafi í snjó og alveg ágætar merkingar við Hallormsstaða afleggjara niðri í Skriðdal.
Öxi var kolófær en ég gat paufast yfir Breiðdalsheiði með lagni á 4 pundum og í rólegheitum.
En veðrið var afspyrnufallegt og einmitt til þess fallið að leika sér í snjónum...
![]() |
Ferðamenn festu sig á Öxi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Maí 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | ||||
4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 |
11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 |
18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 |
25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Þýða
- Translation
Nota bene
Trakking
Efni
Færsluflokkar
Tenglar
Bloggarar annarsstaðar
Þeir sem ekki blogga á MBL
- Harpa V
- Steinar Ísfeld
- Púður og peningar
- Björgvin Valur Aldrei undir rós
- Kári Sleðakall
Mínir staðir...
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.5.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 120134
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ekki skrítið að þú hafir ekki séð þá enda voru þeir fastir við Hemru... þannig að þetta er eiginlega ekkert skrítið...
Maggi (IP-tala skráð) 5.4.2010 kl. 16:00
Ja mér skillst á reyni að þeir hafi eiginlega ekki einu sinni verið fastir, bara klaufskir..
Eiður Ragnarsson, 21.4.2010 kl. 00:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.