19.1.2011 | 14:43
Landsbyggðinni.....
Blæðir út og ráðamönnum er andskotans sama...
Ég geri orð Óla sveitarstjóra á Seyðisfirði að mínum hvað þetta mál varðar. Það er ekki nóg með það að við sem hér á dreifbýlinu búum sköpum gjaldeyristekjur sem eru 5-10 faldar á við hvern höfuðborgarbúar (miðað við hausatölu að sjálfsögðu) heldur þurfum við að taka við blóðugum niðurskurði því að við berum ekki nógu mörg atkvæði til kjörs á þing og allar líkur á því að það breitist enn meir á næstu misserum...
Ég minni á að sennilega koma um 20% af útflutningstekjum þjóðarinnar frá Fjarðabyggð... og vð erum rétt um 5000.... deilið því á hausa...
Samkeppnisstaða versnar vegna hækkandi eldsneytisverðs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Þýða
- Translation
Nota bene
Trakking
Efni
Færsluflokkar
Tenglar
Bloggarar annarsstaðar
Þeir sem ekki blogga á MBL
- Harpa V
- Steinar Ísfeld
- Púður og peningar
- Björgvin Valur Aldrei undir rós
- Kári Sleðakall
Mínir staðir...
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 119963
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nýjasta tala er 23% samkvæmt áræðanlegum heimildum. Ég sá góða spurningu um daginn. Hún var svona "hefur landsbyggðin efni á því að halda uppi höfuðborgarsvæðinu?" Svei mér þá ef ég er ekki til í landsbyggðarflokk.
Guðmundur Rafnkell Gíslason, 21.1.2011 kl. 09:18
20 eða 23% það er ekki allur munurinn, en þetta eru staðreyndir sem við eigum að halda á lofti eins víða og hægt er.
Er líka að verða búinn að fá mig fullsaddan á þeirri klisju að landsbyggðin sé afæta á þjóðinni..
Helv.. Kjaftæ.....
Eiður Ragnarsson, 25.1.2011 kl. 15:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.