25.6.2007 | 04:48
Sumarið er tíminn.......
Setti kóngurinn í texta hér um árið, og rataði þar satt orð á munn.
Sumarið er tíminn þegar allt á að gerast, frí með fjölskyldunni, vinna í húsinu og lóðinni, vinna í björgunarsveitinni, ganga á sem flest fjöll veiða lunda og ferfætta grasbíta af kyni klaufdýra og fleira og fleira.
En er íslenska sumarið ekki bara allt of stutt??
Í það minnsta sé ég ekki fram á það að mér takist með góðu móti að framkvæma þetta allt nema með því að koma 32 klst í sólarhringinn og 8 dögum í vikuna, eða vona að sumarið endist fram í nóvenber.
Sumarið er tíminn......
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Þýða
- Translation
Nota bene
Trakking
Efni
Færsluflokkar
Tenglar
Bloggarar annarsstaðar
Þeir sem ekki blogga á MBL
- Harpa V
- Steinar Ísfeld
- Púður og peningar
- Björgvin Valur Aldrei undir rós
- Kári Sleðakall
Mínir staðir...
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála - maður þyrfti að láta klóna sig svo maður kæmist yfir allt sem á að gera á sumrin.
Væri afspyrnu gott að láta klóninn í húsverkin og garðinn meðan maður fer sjálfur í frí og slappar af !
Birgitta (IP-tala skráð) 26.6.2007 kl. 23:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.