Óþarfur og úreltur...

Sögðu bankarnir um íbúðalánasjóð, og frjálshyggjumenn og stuttbuxnadeild Sjálfstæðisflokksins söng þann söng með þeim.

Hvað er nú að koma á daginn??

Tilraun bankana til að knésetja sjóðinn tókst ekki og nú eru þeir að hækka vextina, þrátt fyrir fullyrðingar á sínum tíma um að það myndi ekki gerast.


mbl.is Íbúðalánavextir hafa hækkað um 43%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þú verður náttúrulega að athuga það að vextir bankanna til almennings hanga saman við þau lánskjör sem bankarnir fá á millibankamarkaði.  Vextir á millibankamarkaði og þá sérstaklega á íslandi hafa hækkað töluvert síðan bankarnir fóru fyrst inn á lánamarkaðinn.

 Kær kveðja

Fjármálaverkfræðingur (IP-tala skráð) 22.8.2007 kl. 13:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband